Björgun að standa sig? – Fleiri flugferðir

„Siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni sjálfri. Þá hefur þurft að sigla til hafnarinnar á háflóði þegar önnur skilyrði eru til staðar. Öllum er ljóst að höfnin er ekki sú heilsárshöfn sem lofað var á sínum tíma. […]

Orðlaus, sár og leiður

„Orðlaus, sár, leiður, stjarfur, bugaður og allskonar. Íbúðin sem ég bý í er eitt af þessum nyrstu húsum Grindavíkur,“ segir Eyjamaðurinn Guðjón Örn Sigtryggsson á Facebokksíðu sinni, Hann þurfti að yfirgefa heimili sitt í Grindavík í stóru skjálftunum tíunda nóvember. Þar talar hann fyrir hönd flestra Grindvíkinga sem eru að upplifa það sama og Eyjafólk […]

Ráðherra og vegamálastjóri mæta á íbúafund

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar hafa samþykkt að sitja íbúafund í Vestmannaeyjum þar sem samgöngumálin verða á dagskrá. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í gær þar sem rætt er við Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra. „Mér var falið að óska eftir því að innviðaráðherra, vegamálastjóri og aðrir fulltrúar Vegagerðarinnar myndu koma á íbúafund […]

Tónleikar þar sem vinir hittast – Eyjatónleikar í Hörpu

„Upphafið má rekja til ársins 2010 þegar ég var að vinna með og fyrir Palla Eyjólfs. Þá kom upp hjá okkur hugmynd um að gera eitthvað til að heiðra minningu Oddgeirs á Þjóðhátíðinni 2011.  Við vorum flutt til Eyja og ég hættur hjá Palla. Haustið 2011 átti að opna Hörpuna og ég spyr Guðrúnu hvort […]

Rætt um stöðu vatnslagnar

eyjar-vatnsleidsla.jpg

Bæjarráð ræddi um stöðu vatnsveitumála í Vestmanneyjum og þá afstöðu HS Veitna sem liggja fyrir í bréfum félagsins til sveitarfélagsins vegna viðgerðar á neðansjávarlögninni til Eyja. Fulltrúar sveitarfélagsins og HS-Veitna munu funda með innviðaráðuneytinu í vikunni til að fara yfir stöðuna sem upp er komin. Niðurstaða Bæjarráð telur nauðsynlegt að halda til haga að árið […]

Breytingar á sorpmálum í Vestmannaeyjum

1c3c9eb489e2ccb722aa6872473f7611

Þriggja flokka kerfi hefur verið við heimili í Vestmannaeyjum síðan 2011. Í ár munu við innleiða fjögra flokka kerfi þar sem eina breytingin við heimilin er að aðskilja þarf pappa og plast í sér tunnur. Skylda er að vera með ílát fyrir fjóra flokka við öll heimili. Íbúar hafa möguleika á að hafa áhrif á […]

Samgöngumál

Á fundi bæjarráðs í vikunni var tekin fyrir umræða um samgöngumál í Vestmannaeyjum. Þar kom fram að siglingar Herjólfs til Landeyjahafnar hafa verið afar stopular frá því í október og þá fyrst og fremst vegna dýpis við hafnarmynni og í höfninni sjálfri. Þá hefur þurft að sigla til hafnarinnar á háflóði þegar önnur skilyrði eru […]

Það er alltaf möguleiki

Þó að augu flestra handknattleiksáhugamanna beinist um þessar mundir að Þýskalandi þá hefjst einnig Asíuleikarnir í Barein í dag. Þar eiga Eyjamenn sína fulltrúa sem standa í ströngu í dag. Erlingur Richardsson þjálfari Sádí Arabíu hefur leik í dag þegar hann mætir Degi Sigurðssynin og félögum frá Japan. Erlingur er ekki eini Eyjamaðurinn á svæðinu […]

Fyrsti heimaleikur ársins í dag

Fyrsti heimaleikur ársins er í dag þegar stelpurnar fá ÍR í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 18.00 í Íþróttamiðstöðinni. Tveir aðrir leikir eru á dagskrá í dag. (meira…)

Sjóhreinsibúnaður tengdur landvinnslunni

Hafist var handa í gær við að tengja nýjan sjóhreinsibúnað við vatnskerfi landvinnslunnar Vinnslustöðvarinnar. Tækin eru í gámi sem komið var fyrir á sínum stað á athafnasvæðið fyrirtækisins og verða tekin í gagnið innan tíðar. Þeim er ætlað að breyta sjó í eins hreint drykkjarvatn og unnt er yfirleitt að fá! „Við leggjum rafmagn að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.