Um helgina sem leið bauð Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum upp á dagskrá í Einarsstofu sem tengist Tyrkjaráninu. Nú sýnum við seinni hluta myndbands frá dagskránni en fyrri hlutinn birtist í gær.
Upptakan er frá Halldóri B. Halldórssyni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst