Ábending til farþega Herjólfs næstu daga

Spáð er hækkandi öldu seinni partinn á sunnudag 04.10.15 og fyrri part mánudags 05.10.15 því eru farþegar beðnir um að fylgjast með tilkynningum á vefsíðum okkar. Stefnt er að því að sigla fulla áætlun til Landeyjahafnar en í ljósi ölduspár gæti þurft að fella niður og/eða færa ferð/ferðir til �?orlákshafnar. Ef gera þarf breytingu á […]
Jói Harðar mun ekki snúa aftur

Jóhannes �?ór Harðarson þjálfari ÍBV í knattspyrnu hefur tilkynnt stjórn knattspyrnudeildar ÍBV að hann hafi ekki tök á að koma aftur til starfa hjá ÍBV. Ástæður eru persónulegar frá hendi Jóhannesar og hefur hann verið fjarverandi þess vegna undanfarna mánuði. Stjórn knattspyrnudeildar ÍBV þakkar Jóa Harðar fyrir góð störf í þágu félagsins og sérstaklega góða […]
Sækja Aftureldingu heim í dag ::Leikurinn í beinni

Afturelding fær ÍBV í heimsókn í dag þegar lokaleikurinn í sjöttu umferð karla fer fram. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á R�?V. Búast má við hörkuleik í dag líkt og vaninn er þegar þessi lið mætast en Afturelding er í fjórða sæti deildarinnar á meðan ÍBV er í því fimmta. […]
ÍBV mætir ÍA í dag

Í dag á Hásteinsvelli klukkan 14:00 tekur ÍBV á móti ÍA í lokaumferð Pepsí deildar karla. Sigur í síðasta leik er mikilvægt þó að liðin geti hvorugt lítið breytt stöðu sinni í deildinni sigri það. ÍA er í þéttum pakka um miðja deild í sjöunda sæti og geta fallið niður í níunda sæti tapi þeir […]
Stórsigur á FH

ÍBV sótti FH heim þegar fimmta umferð Olís deildar kvenna fór fram. Fyrir leikinn voru Eyjastelpur taplausar og þær héldu því áfram en þær unnu stóran sigur á FH 21-31. Stelpurnar tóku strax yfir höndina og voru komnar með góða forustu þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan í hálfleik var 17-7 en […]
Guðmundur Rúnar, Geir �?lafs og Kristján Guðmunds með tónleika í kvöld

�?að verður fjör á Háaloftinu í kvöld á tónleikum Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar, Geirs �?lafssonar og Kristján Jóhannssonar. Allir eiga þeir langan en ólíkan tónlistarferil að baki og verður gaman að sjá og heyra þá leiða saman hesta sína hér í Eyjum í kvöld. �?ar með er dagskrá Háaloftsins þetta haustið hafin og ef þessir tónleikar […]
Landeyjahöfn – Sigurður Áss og Andrés svara Sævari

Sigurður Áss Grétarsson og Andrés �?. Sigurðsson, sem sæti eiga í vinnuhópi um hönnun og smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju, hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu sem birtist í Morgunblaðinu í morgun: �??Í Morgunblaðinu í gær birtist viðtal við Sævar M. Birgisson en hann sat fyrir tveimur árum síðan í vinnuhópi um hönnun og smíði Vestmannaeyjaferju. Í […]
Maður sem býr á Hásteinsvegi í Vestmannaeyjum yfirgefur tæplega sína menn fyrir annað lið hér heima.

Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður bikarmeistara ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, er, að öðrum ólöstuðum, besti leikmaður deildarinnar í fyrstu umferðum hennar. Hann hefur farið algjörlega á kostum með Eyjaliðinu og skorað 52 mörk í fyrstu fimm leikjum liðsins eða ríflega tíu mörk í leik. Hann hefur bætt skotnýtingu sína mikið sem skilar sér augljóslega í […]
Stelpurnar sækja FH heim

Í kvöld hefst fimmta umferð Olís deildar kvenna, stelpurnar mæta FH klukkan 18:00 í Kaplakrika. Stelpurnar hafa farið virkilega vel af stað í deildinni og unnið alla leiki sína á meðan FH hefur aðeins náð í eitt stig úr leikjunum fjórum. (meira…)
�?rjár frá ÍBV í æfingahópum yngri landsliða

Valdir hafa verið æfingahópar fyrir U-18 og U-20 ára landslið kvenna í handbolta. Hóparnir munu koma saman á næstu dögum og æfa. ÍBV á þrjá glæsilega fulltrúa í landsliðunum. Erla Rós Sigmarsdóttir og Díana Dögg Magnúsdóttir voru valdar í U-20 og �?óra Guðný Arnarsdóttir í U-18. Eyjafréttir óska stelpunum innilega til hamingju með valið. (meira…)