Stelpurnar sækja FH heim
2. október, 2015
Í kvöld hefst fimmta umferð Olís deildar kvenna, stelpurnar mæta FH klukkan 18:00 í Kaplakrika. Stelpurnar hafa farið virkilega vel af stað í deildinni og unnið alla leiki sína á meðan FH hefur aðeins náð í eitt stig úr leikjunum fjórum.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst