Réttindalaus og ölvaður undir stýri

�?að var í ýmis horn að líta hjá lögreglu í liðinni viku vegna hinna ýmsu verkefna sem upp komu. �?rátt fyrir fjölda fólks að skemmta sér um helgina fór skemmtanahaldið ágætlega fram og lítið um útköll á öldurhúsin. Að morgni sl. sunnudags var lögreglan kölluð að Ásavegi 18 vegna elds í timburkofa í garði sunnan […]

Glæsilegur sigur á Stjörnunni ::Myndir

ÍBV tók á móti Stjörnunni í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í kvöld í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja, leiknum lauk með frábærum sigri ÍBV 31-25. Stjarnan skoraði fyrsta mark leiksins og komst í 1-2 en eftir að ÍBV náði að jafna í 2-2 og komast yfir létu þær þá forustuna aldrei af hendi. Stelpurnar voru að spila […]

Aðildarfélög BSRB samþykkja verkfall

Félagar í SFR og SFLÍ hafa samþykkt verkfallsaðgerðir. Niðurstaða kosningar um verkfallsboðun var gerð opinber rétt í þessu. Félögin hafa átt sameiginlega í viðræðum við samninganefnd ríkisins ásamt Landssambandi lögreglumanna en þau eru fjölmennustu aðildarfélögin innan BSRB sem semja við ríkið. Kosningaþátttaka hjá SFR var tæplega 64% og af þeim sem tóku þátt samþykktu um […]

Stjarnan kemur í heimsókn

ÍBV hefur farið vel af stað í Olís deild kvenna og eru nú á toppi deildarinnar eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína. Stelpurnar taka á móti Stjörnunni í dag klukkan 18:00 þegar fjórða umferð deildarinnar fer fram og eru þær verðugir andstæðingar en Stjarnan er með mjög gott lið. Stjarnan er í fjórða […]

1537 pysjur komnar í ár

Komið var með yfir 200 pysjur í pysjueftirlit Sæheima í dag. Nú eru komnar samtals 1537 pysjur og aðeins þrisvar áður hafa þær verið fleiri frá upphafi eftirlitsins. Við höfum fregnað að enn séu lundar að bera æti í pysjur sínar og því má eiga von á pysjum næstu daga. Við hér í Sæheimum erum […]

Sigur í háspennuleik

ÍBV tók á móti ÍR í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í kvöld þegar fimmta umferð Olís deildar karla fór fram. Fyrir leikinn voru ÍR-ingar ósigraðir í deildinni en ÍBV stöðvaði sigurgönguna með eins marks sigri, 32-31 í háspennuleik þar sem úrslitin réðust þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Leikurinn fór hægt af stað og var ekki […]

�?vissa með síðustu ferð Herjólfs

Stefnt er að því að sigla næstu ferð, frá Vestmannaeyjum klukkan 18:30 og frá Landeyjahöfn 19:45 en veruleg óvissa er með síðustu ferð dagsins, frá Vestmannaeyjum kl 21:00 og frá Landeyjahöfn 22:00. �?lduspá gerir ráð fyrir hækkandi öldu seint í kvöld og nótt og því er óvissa með síðustu ferð dagsins, þeir sem hafa tök […]

Toppliðið kemur í heimsókn

Í dag klukkan 18:30 kemur topplið ÍR í heimsókn í íþróttahúsið í Vestmannaeyjum, en þeir eru taplausir eftir fyrstu fjórar umferðirnar. ÍBV hefur unnið tvo leiki á tímabilinu en strákarnir töpuðu tveimur fyrstu leikjum tímabilsins. (meira…)

Heimsmetið slegið

�?ann 12. september 2012 settu starfsmenn Sæheima heimsmet í pysjuvigtun með því að vigta 251 pysju á einum degi. �?etta heimsmet var slegið í dag þegar vigtaðar voru 309 pysjur. Pysjurnar eru nú orðnar 1332 talsins þetta haustið og verður mjög spennandi að sjá lokatölur í pysjueftirlitinu. Heimasíða Sæheima greindi frá. (meira…)

Slökkviliðið kallað út í morgun

Slökkviliðið var ræst út á sjöunda tímanum í morgun þegar tilkynnt var um tilraun til íkveiku og reyk í íbúð að Ásavegi 18. �?egar slökkviliðið kom á vettvang var mikill eldur í bakgarði hússins þar sem garðhús, trampolín o.fl stóðu í ljósum logum. Einnig var búið að brjóta rúðu í kjallarahurð hússins og var af […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.