Herjólfur siglir til �?orlákshafnar á morgun, fimmtudag

�?ldu- og veðurspá fyrir fimmtudaginn 10.09.15 gefur til kynna að enn verði ófært til Landeyjahafnar á morgun. �?ví hefur verið ákveðið að sigla til �?orlákshafnar á morgun. Brottför úr Vestmannaeyjum 08:30 og 15:30 Brottför úr �?orlákshöfn 11:45 og 19:15 Minnum á að hægt er að bóka í klefa og kojur í ferðirnar á morgun en […]

Tuttugu einstaklingar sækja um starf framkvæmdastjóra fjármála hjá HSU

Um miðjan ágústmánuð 2015 var starf framkvæmdastjóra fjármála hjá HSU auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 6. september 2015. Framkvæmdastjóri fjármála er yfirmaður rekstrarsviðs og ber ábyrgð á fjármálum, bókhaldi, eignum og tækjarekstri. Staðan tilheyrir framkvæmdastjórn og heyrir beint undir forstjóra. Skipað verður í starfið frá og með 15. október eða eftir […]

Heilbrigðisráðherra úthlutar HSU 20 milljónum króna til tækjakaupa

Kristján �?ór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni rúmum 100 milljónum króna til tækjakaupa. Við fjárlagagerð ársins 2015 var ákveðið að auka tímabundið fjárveitingu til tækjakaupa á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni. Aukningin nam 100 milljónum króna. Fénu hefur nú verið úthlutað að höfðu samráði við forstöðumenn viðkomandi stofnana sem gerðu ráðuneytinu grein fyrir þeim búnaði […]

Fréttatilkynning – Hádegisfyrirlestur og súpa frestast

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf að fresta fundi í Sagnheimum sem vera átti í hádeginu á morgun. Rótarýklúbbur Vestmannaeyja fagnar 60 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni ætlaði hann að bjóða upp á hádegisfyrirlestur og súpu í Sagnheimum, byggðasafni. Gestur fundarins átti að vera Róbert Guðfinnsson athafnamaður sem ætlaði að segja frá breytingum […]

Hefur mikla þýðingu fyrir íslenskan fótbolta og íþróttafélögin í landinu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu vann þann afrek nú um helgina að komast í fyrsta sinn inn á Evrópumótið í knattspyrnu sem haldið verður í Frakklandi á næsta ári. Fyrst með sigri á Hollendingum úti í Amsterdam á fimmtudag og síðan með jafntefli gegn Kazakstan á Laugardalsvelli á sunnudag. Líklega hefur íslenska þjóðin sjaldan eða aldrei […]

Landsnet óskar eftir skýringum á stöðu varaafls í Eyjum

Landsnet hefur farið fram á skýringar frá HS Veitum á stöðu varaafls í Vestmannaeyjum en eins og flestir í Eyjum hafa orðið varir við hafa truflanir á afhendingu rafmagns valdið notendum þar töluverðum óþægindum undanfarið. Ástæðan er röð bilana, fyrst í spenni í Rimakoti 11.ágúst sl. og síðan í varaspenni þar sl. fimmtudag, á meðan […]

Síðasta ferð Herjólfs fellur niður :: �?orlákshöfn í fyrramálið

Næsta ferð fellur því miður niður. �?lduhæð klukkan 18:00 er komin í 2.9 m. �?ví þarf að fella næstu ferð, frá Eyjum 18:30 og frá Landeyjum 19:45. Uppfært:: Síðasta ferð Herjólfs til og frá Landeyjahöfn í kvöld hefur verið felld niður en ölduhæð við Landeyjahöfn klukkan 19 var 3.3 metrar og straumurinn við höfnina er […]

Göngum í skólann �?? hvatning til skólabarna

Í Lágafellsskóla í fyrramálið, 9. september, mun �?löf Nordal innanríkisráðherra hleypa af stokkunum verkefninu Göngum í skólann. Markmið verkefnisins eru að hvetja börn til að ganga í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. �?etta er níunda árið sem þetta verkefni er unnið hér á landi. Göngum […]

Fyrsta lundapysjan fundin

Fyrsta lundapysja sumarsins loksins fundin. �?að voru þau Erna og Sigurður sem fundu hana á vappi inni í Herjólfsdal. Pysjan var mjög smá en þó ekki dúnuð. Hún var 167 grömm að þyngd og vænglengdin 120 mm. Var henni að sjálfsögðu boðin loðna og tók hún vel til matar síns og virkar spræk þó smávaxin […]

ÍBV spáð Íslandsmeistaratitlinum

Í hádeginu var birt árleg spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna á kynningarfundi deildarinnar. Í Olís-deild karla er því spáð að ÍBV endurheimti Íslandsmeistaratitilinn sem liðið vann árið 2014. Valsmönnum er spáð öðru sæti og Íslandsmeisturum Hauka því þriðja. ÍBV er spáð fimmta sæti deildarinnar í Olísdeild kvenna en Gróttu er spáð Íslandsmeistaratitlinum. Spáin í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.