Bæjarráð lýsir vonbrigðum með dýpkun Landeyjahafnar

Bæjarráð fór yfir stöðuna varðandi dýpkun og stöðu á Landeyjahöfn á fundi sínum í vikunni sem leið. Bæjarráð lýsir í niðurstöðu sinni um málið vonbrigðum með að dýpkun Landeyjahafnar sé enn og aftur ekki sinnt eins og sífellt er lofað. Sú staða sem upp kom í lok október, og varir enn, sýnir enn og aftur […]

Stelpurnar fallnar úr Evrópubikarkeppninni

ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði tvívegis fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum um helgina, 36:23 og 33:19 og því viðureigninni samtals með 27 mörkum. Báðir leikirnir fór fram ytra. Sara Dröfn Ríkharðsdóttir og Sunna Jónsdóttir voru markahæsta ÍBV kvenna með fjögur mörk hvor í […]

Kveðja til Grindvíkinga

Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi Grindvíkingum eftirfarandi kveðju núna í dag: Bæjarstjórn Grindavíkurc/o Ásrún Helga Kristinsdóttirforseti bæjarstjórnar Kæru Grindvíkingar! GrindavíkFyrir hönd bæjarstjórnar Vestmannaeyja sendi ég ykkur okkar hlýjustu stuðningskveðjur í þeim erfiðleikum sem þið gangið nú í gegnum. Þið getið reitt ykkur á að við Eyjamenn munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að létta […]

Suðurlandsslagur í dag

ÍBV fær Selfoss í heimsókn í dag þegar fram fer síðasti leikur níundu umferðar Olísdeildar karla. Selfoss liðið hefur farið illa af stað í vetur og situr að botni deildarinnar með tvö stig. ÍBV er í fimmta sæti með níu stig. Leikir þessara liða hafa í gegnum tíðina verið hin ágætasta skemmtun og engin ástæðia […]

Þrettán framúrskarandi í Vestmannaeyjum

Í 13 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra. Framúrskarandi fyrirtæki í sem skráð eru í Vestmannaeyjum eru alls 13 í ár og hefur fjölgað um […]

60 ára afmæli Surtseyjar 14. nóvember í Eldheimum

Umhverfisstofnun og Vestmannaeyjabær minnast 60 ára afmæli Surtseyjar með viðburði þriðjudaginn 14. nóvember kl. 17:00 í Eldheimum í Vestmannaeyjum. Guðlaugur Þór Þórðarson, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, munu ávarpa gesti og opna viðburðinn. Í kjölfarið flytur Inga Dóra Hrólfsdóttir, sviðstjóri á svið náttúruverndar hjá Umhverfisstofnun, stutt ávarp um verndargildi Surtseyjar. […]

Nemendur heimsækja Hraunbúðir

Undanfarin ár hafa nemendur í Kirkjugerði farið aðra hvora viku í heimsókn á Hraunbúðir þar sem þau hafa spjallað, leikið og sungið með heimilisfólki sem og fólkinu sem kemur í dagdvölina. Í gær fór hópur nemenda og tók við veglegri gjöf frá dagdvölinni, en fólkið þar hefur saumað poka með útsaumi á og fyllt þá […]

SA halda fund í Akóges á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund í Akogeshúsinu við Hilmisgötu kl. 10.00 í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu og vaxta. SA segja það algjört forgangsatriði fyrir bæði fyrirtæki og heimili og bjóða öllum sem eiga heimangengt að þiggja kaffi og hádegisverð og eiga gott samtal. SA hóf í […]

Hæfileikakeppnin Skjálftinn verður haldinn á laugardaginn

Hæfileikakeppnin Skjálftinn verður haldin í þriðja sinn þann 11. nóvember næstkomandi. Í ár fengu allir skólar á Suðurlandi, frá Þorlákshöfn að Höfn í Hornafirði boð um þátttöku og voru alls sjö skólar sem skráðu sig til keppni. Skjálftinn byggir á hugmyndafræði Skrekks sem haldið hefur verið í Reykjavíkurborg í meira en 30 ár.  Markmið Skjálftans […]

Hugrakkar stelpur – Upplifun af námskeiðinu

Agnes Líf Sveinsdóttir, Birta Marinósdóttir og Emma Bjarnadóttir eru að fara af stað með námskeið sitt Hugrakkar stelpur í annað sinn í nóvember. Markmiðið með námskeiðinu er að styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust stúlkna með því að efla hugrekki. Okkar vilji er að börn í Vestmannaeyjum geti sótt slíkt námskeið í sínum heimabæ sem að hvatti […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.