Milliriðillinn gæti orðið sexí

Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er í eldlínunni með íslenska karlalandsliðinu, sem tekur þátt í Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Kári hefur tekið þátt í fyrstu tveimur leikjunum, í sigurleik gegn Norðmönnum og jafnteflisleik gegn Ungverjum en íslenska liðið mætir heimsmeisturunum frá Spáni á morgun, fimmtudag. Ísland er þegar búið að tryggja sér sæti í milliriðli […]

Mikið um flug næstu daga

Flugfélagið Ernir hefur sett upp aukaflug á morgun fimmtudaginn 16jan, föstudaginn 17.jan og allt útlit er fyrir enn eitt aukaflugið á laugardaginn 18.jan. Vel er fylgst með bókunum og reynt að mæta þeirri eftirspurn sem myndast hverju sinni. Vill félagið hvetja fólkt til að bóka tímanlega á ernir.is og einnig er hægt að láta setja […]

Eimskip dregur gjaldskráhækkun til baka

Eimskip hefur ákveðið að draga gjaldskráhækkun Herjólfs til baka. Gjalskráin hækkaði um 3% 1. janúar síðastliðinn og var Eimskip komið á svarta lista síðunnar Vertu á verði, þar sem fyrirtækjum er raðað á grænan lista, fyrir þau sem hækka ekki og svartan lista, fyrir þau sem hækka. �??Samningur um rekstur Herjólfs við Vegagerðina kveður á […]

Hvað á menningarhúsið að heita?

Gamla félagsheimilið við Heiðarveg hefur tekið miklum stakkaskiptum síðustu mánuðina og hefur átt sér stað mikil endurnýjun innan veggja húnsæðisins. Nú stendur til að þróa starfsemi hússins yfir í menningarhús fyrir Vestmannaeyjar, sem þjóna mun hlutverki miðstöðvar fyrir menningar- og listaviðburði í bænum. Vestmannaeyjabær ætlar að þessu tilefni að stofna til samkeppni um nafnagift á […]

Elliðaey fullkominn staður

Á vefnum Viralnova.com er skemmtileg grein um Elliðaey undir fyrirsögninni �??If You Hate Your Neighbors Or Fear A Zombie Apocalypse, This Isolated House Is Absolutely Perfect�?? eða ef þú hatar nágrannana eða hræðist heimsyfirráð uppvakninga, þá er þetta einangraða hús algjörlega fullkomið og er þar átt við veiðikofann í Elliðaey. Reyndar eru staðreyndirnar ekkert að […]

Gömlu leiktjöldin dregin frá

Nú keppast aðilar nýgerðs kjarasamnings við að dusta rykið af gömlu leiktjöldunum sem sett hafa verið upp við gerð kjarasamninga undanfarinna ára. Leiktjöld sem reyndar gleymdist eitt andartak að draga frá áður en blekið var þornað á nýundirskrifuðum samningum. Hækkanir eru þegar byrjaðar að skella á okkur af fullum þunga. Hver kannast ekki við orðaleppana […]

Allir í handbolta

Í tilefni af Evrópumótinu í handbolta karla, sem fer fram þessa dagana í Danmörku, býður ÍBV-íþróttafélag öllum strákum og stelpum sem ekki eru að æfa, að mæta frítt á handboltaæfingar í janúar. �?annig gefst krökkunum tækifæri á að prófa hvort handbolti sé eitthvað sem þeim langar að stunda í framtíðinni, jafnvel spila með landsliðinu eða […]

Danski Pétur skal hann heita!

Byggðasafnið væri ekki til nema fyrir velvilja bæjarbúa sem eru duglegir að koma með gamla muni til varðveislu og hjálpa þannig til við að viðhalda sögunni. Oft er það einmitt sagan sem fylgir hlutunum sem gæðir þá lífi og gerir jafnvel hluti sem í fyrstu virðast lítils virði að ómetanlegum fjársjóði. Helga Hallbergsdóttir, forstöðumaður tók […]

Smávægileg fjölgun á hegningarlagabrotum

Vikan var frekar róleg hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum eftir frekar annasamar vikur yfir hátíðarnar. Eitthvað var um útköll vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar en ekki var mikið um tjón. Skemmtanahald var með rólegra móti og fá útköll sem tengdust skemmtanalífinu. �?ó var eitthvað um að kvartað væri undan hávaða frá heimahúsum án þess þó […]

Vinkonur Tóta í heimsókn

Lundinn Tóti virtist mjög ánægður að fá fjölda gesta í heimsókn á Fiskasafnið á þrettándanum, enda búið að vera rólegt hjá honum yfir jólin og aðventuna. �?essar stelpur voru meðal gesta og eru þær góðar vinkonur Tóta. �?ær voru í hóp þeirra krakka sem komu nánast daglega að heimsækja hann fyrstu vikurnar hans á safninu. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.