Lofa frábærum tónleikum

Lúðrasveit Vestmannaeyja og �?orlákshafnar blása til stórtónleika, í orðsins fyllstu merkingu, í Höllinni á morgun, laugardaginn. Með þeim verður tónlistarmaðurinn Jónas Sig, ásamt hljómsveit en Jónas hefur áður komið fram með Lúðrasveit �?orlákshafnar. Höllin opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast um klukkustund síðar. Jarl Sigurgeirsson, stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyjar mun stýra sveitunum tveimur á tónleikana. �??�?etta […]
Íbúar Vestmannaeyja ekki fleiri síðan árið 2003

Íbúatala Vestmannaeyja þann 31. desember árið 2013 var 4.262. Er það hæsta íbúatala frá árinu 2003, þegar íbúar Eyjanna voru skráðir 4.349. �?egar gaus í Heimaey árið 1973 voru íbúar Vestmannaeyja 5.179. Eftir gos fækkaði íbúum mikið og hélt sú þróun áfram öll árin fram til 1991 þegar aftur tók að fjölga. �?á urðu íbúarnir […]
Jón og Siggi

Jón og Siggi skelltu sér á djammið og áður en þeir vissu af var Jón kominn með tvær þrusu skutlur upp á arminn og er eitthvað tvístígandi því hann getur ekki ákveðið með hvorri hann ætlar heim, svo hann ráðfærir sig við Sigga og segir: �??Hérna er ég kominn með tvær skutlur og ég get […]
Hreinsum upp flugeldaruslið

Vegfarandi kom við á ritstjórn Eyjafrétta og vildi koma á framfæri hvatningu til íbúa í Vestmannaeyjum. Sá hinn sami vildi hvetja Eyjamenn til að hreinsa upp flugeldarusl sem lægi víðs vegar um bæinn eftir gamlárskvöld. �?ví er hér með komið á framfæri og tekið undir með vegfarandanum góða. (meira…)
Elísa farin frá ÍBV

Fyrirliði ÍBV og besti leikmaður liðsins undanfarin ár, Elísa Viðarsdóttir, hefur ákveðið að yfirgefa ÍBV fyrir næsta tímabil. �?etta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV en þar segir einnig að Elísa kveðji félagið með söknuði. �??Félagið þakkar Elísu innilega framlag sitt og hlakkar til að sjá hana aftur í búningi ÍBV í framtíðinni. �?á vill […]
Umhverfistöffaramennska

Sú �??umhverfistöffaramennska�?? (sjá skilgreiningu hér neðst) sem einkenndi seinasta kjörtímabil er að verða Eyjamönnum og eins og svo mörgum öðrum afar kostnaðarfrek. Á seinasta fundi bæjarstjórnar lýsti meirihluti Sjálfstæðismanna yfir þungum áhyggjum af þeirri miklu kostnaðaraukningu sem orðið hefur í meðferð sorpmála í sveitarfélaginu. Í máli okkar sjálfstæðismanna kom fram að lokun sorpbrennslustöðvar í sveitarfélaginu […]
Nú árið er liðið

�??Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka�?? kvað Séra Valdimar Briem forðum og það er óhætt að segja að tíminn flýgur og árin renna sitt skeið eitt af öðru. �?egar litið er yfir árið 2013 sem nú er að hverfa yfir móðuna miklu þá má með sanni segja að […]
Áramót (seinni hluti)

�?g sé í athugasemdum að huldu persónan “Vestmanneyja-vaktin” hálfkvartar yfir því að ekki sé minnst á Landeyjarhöfn eða lundann í áramótagrein minni og ætla því að sjálfsögðu að bæta úr því. Lítið, og í raun og veru ekkert, er að gerast varðandi Landeyjarhöfn, sem að mér þykir merkilegt en það vakti þó athygli mína grein, […]
Herjólfi seinkaði og hillurnar voru tómar

�??Verslunin hér í Eyjum virðist vera algjör afgangsstærð hjá stjórnendum Krónunnar fyrir sunnan. Mér finnst slakt að bera því við að ferðir Herjólfs falli stundum niður og því sé vöruskortur.�?? �?etta segir Aldís Atladóttir, veitingamaður í Vestmannaeyjum, í Morgunblaðinu í dag og bætir við, að �??sendingarnar hingað þurfa einfaldlega að vera stærri enda er afleitt […]
Árið byrjaði með útkalli

Litlu munaði að illa færi þegar eldur kom upp í ruslagámi í húsasundi við húsnæði Póstsins við Vestmannabraut. Slökkvilið og lögregla fengu boð frá Neyðarlínunni rétt fyrir klukkan tvö í nótt um eld í ruslagámi en þegar lögreglan kom á staðinn, stóðu eldtungurnar upp með vegg íbúðarhúss við húsasundið og hinu megin við eldinn, var […]