Samgöngur komnar á aftur við meginlandið

Herjólfur sigldi til �?orlákshafnar kl. 8 í morgun. �?lduhæð hefur gengið mikið niður, við Landeyjahöfn er nú 2,6 metra ölduhæð og út við Surt er ölduhæðin 5,6 metrar. Samkvæmt ölduspá ætti aldan ganga enn frekar niður á morgun og fimmtudag, en á föstudag að hækka aftur. �?á flaug Flugfélagið Ernir til Eyja í morgunsárið. (meira…)
Smáey VE gerð út frá Filippseyjum?

Fréttir af ofurfellibylnum Haiyan í Filippseyjum hafa verið fjölmargar enda miklar hamfarir og tala látinna há. Hins vegar gerði hin virta fjölmiðlafyrirtæki mistök í fréttaflutningi sínum í dag, reyndar ansi stór mistök. Á vef fjölmiðilsins, Sky.com var sýnt myndband af skipi sem barðist um í öldurótinu en skipið var sagt vera frá Filipseyjum og að […]
�??Skammastu þín Sigríður!�??

Segi það hér með opinberlega �??�?g skammast mín fyrir það að þetta sé þingkona kjörin af almenningi til að fara með forræði ríksins,” skrifar Elliði Vignisson, bæjarstjóri og skrifar þarna um 3. þingmann Reykjavíkur suður, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, Samfylkingunni. Sigríður var í þættinum Í bítinu á Bylgjunni og fór þar yfir málflutning Elliða. �?eir sem […]
�?yrlan send í sjúkraflug

�?egar Líf, þyrla Landhelgisgæslunnar var á leið til Reykjavíkur eftir útkall vegna flutningaskipsins Goðafoss barst beiðni frá Vestmannaeyjum um þyrlu í sjúkraflug þar sem ekki var mögulegt fyrir sjúkraflugvél að lenda vegna óveðurs. Var þyrlan við �?orlákshöfn þegar útkallið barst og er hún nú við það að lenda í Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í […]
�?gnvekjandi hversu stjórnmálamenn eru hræddir við listamenn

�??�?að er ógnvekjandi hversu stjórnmálamenn eru hræddir að ræða forgangsröðunina af þessum innbyggða ótta stjórnmálamanna við menningu og listir. Menn eru hræddir við að vera dregnir sundur í háði í Spaugstofunni eða að Hallgrímur Helgason semji limru. Stjórnmálamenn eru á eftir eins og rassskelltir apar þegar búið er að fara höndum um þá af listamönnunum. […]
�?órarinn Ingi á skotskónum

Eyjamaðurinn �?órarinn Ingi Valdimarsson var á skotskónum í dag í leik með liði sínu, Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni. �?órarinn Ingi kom inn á sem varamaður í leik gegn Viking og kom Saprsborg yfir á 77. mínútu. Viking skoraði hins vegar tvö mörk í blálokin og tryggði sér 2:1 sigur. Guðmundur �?órarinsson, fyrrum leikmaður ÍBV lék […]
Námskeið og kyrrðarbæn í Landakirkju

Námskeið verður haldið í aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í Landakirkju, laugardaginn 16. nóvember kl. 10:00-15:00. Kyrrðarbænin er eitt einfaldasta form hugleiðslubænar sem um getur og allir geta lært það og stundað. Kyrrðarbænin er ákveðin aðferð en um leið bæn sem snýst um að gefast Guði, handan orða, hugsana og tilfinninga, handan alls sem við getum […]
Mikil veðurhæð í Eyjum

Mikil veðurhæð er nú í Eyjum. Á Stórhöfða er 10 mínútna meðalvindhraði 33 metrar og mesta vindhviða 41 metri. Herjólfur sigldi fyrstu ferð sína í morgun til Landeyjahafnar en fyrirhugað er að sigla til �?orlákshafnar seinna í dag. �?lduhæð við Landeyjahöfn er nú komin á fimmta metra. Samkvæmt veðurspá Belgings á veðrið að ganga niður […]
�?g er hætt að sitja heima og kvarta

Í dag stóð hópur Vestmannaeyinga fyrir fundi þar sem mótmælt var framkomu ríkisvaldsins við sjúkrahúsið í Eyjum og íbúana. Fyrir fundinum stóð Inga Guðgeirsdóttir. Hún sagði m.a. frá vinkonu sinni sem er að fara að fæða og kostnaðinn sem þau hafa lent í . �?au hafa verið 2 vikur í Reykjavík, þau þurftu að taka […]
Basl gegn Fylki en sigur hafðist

ÍBV lagði Fylki að velli í dag í Olísdeild kvenna en liðin áttust við í Vestmannaeyjum. Lokatölur urðu 35:28 en Eyjaliðið var lengi vel í talsverður basli með frískt Fylkislið, þó svo að sigurinn hafi á endanum verið nokkuð öruggur. Fylkir byrjaði mjög vel í leiknum, komst í 0:2 og 1:3 en þá tóku leikmenn […]