Tekst ÍBV að ná í sinn fyrsta heimasigur – UPPF�?RT!

Karlalið ÍBV í handbolta tekur á móti FH í dag, sunnudag klukkan 15:00. ÍBV hefur leikið þrjá leiki, hefur unnið tvo en tapað einum og er með fjögur stig. FH hefur hins vegar unnið einn, gert eitt jafntefli og tapað einum. Eyjamönnum mistókst að vinna sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild í mörg ár þegar liðið […]
Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður

Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður vegna ölduhæðar í Landeyjahöfn. �?lduhæðin er 2,8m. Allir farþegar hafa verði færðir í næstu ferð, frá Eyjum 11:30 og 13:00 frá Landeyjahöfn. Athugun kl. 10 með brottför frá Vestmannaeyjum kl. 11:30 og 13:00 frá Landeyjahöfn. Farþegar eru vinsamlega beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, facebook síðu herjólfs og síðu […]
Fyrsti leikur vetrarins í dag

Körfuknattleikslið ÍBV tekur á móti Álftanesi í dag klukkan 12:30 í gamla sal Íþróttamiðstöðvarinnar. Liðin leika saman í A-riðli 2. deildar karla en þetta er í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Eyjamenn tefla fram nokkuð sterku liði í ár eftir að hafa fengið góðan liðsstyrk í sumar. �?á er nýr þjálfari í brúnni hjá Eyjamönnum en það […]
Féllu út með minnsta mun

Vestmannaeyjar eru úr leik í spurningaþætti R�?V en í kvöld mætti lið Vestmannaeyja liði Grindavíkur. Lið Vestmannaeyja skipuðu þau Ágúst �?rn Gíslason, Jórunn Einarsdóttir og Sveinn Waage. Keppnin var spennandi allan tímann og spennan náði hámarki í lokin. Fyrir síðustu umferðina voru Vestmannaeyjar 14 stigum yfir, 64:50. Eyjaliðið gerði það eina rétta í stöðunni, valdi […]
Heimsókn á Hraunbúðir

�?að er tæpast hægt að kvarta yfir aðbúnaðinum á Hraunbúðum, enda er það ekki svo. Fyrir nokkrum dögum heimsótti Halldór Halldórsson heimilisfólkið á Hraunbúðum og með honum í för var Arnfinnur Friðriksson með harmonikkuna. Á meðfylgjandi myndbandi Halldórs, skemmtir fólkið sér vel við ljúfan harmonikkuleikinn. (meira…)
Með Ipod í eyrunum

Um daginn sat ég á huggulegu kaffihúsi, en fékk þá mikla vindverki í magann. �?ar sem músíkin var hátt stillt, – mjög hátt stillt, ákvað ég að reyna að hleypa loftinu út, svona í takt við músíkina og gerði það í nokkrum vænum skurkum. Eftir nokkur lög hafði mér tekist að losa mig við svo […]
Magnús og Adda geta nú tekið á móti stórum hópum í Eyjum

Hótel Vestmannaeyjar hefur tvöfaldað herbergjafjölda hótelsins. Stefnt er að því að ljúka framkvæmdum í vor. Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki á Hótel Vestmannaeyjum næsta vor en verið er að tvöfalda herbergjafjöldann. Hjónin Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir reka hótelið. �?au segia reksturinn hafa gengið vel síðustu ár. VB Sjónvarp ræddi við Magnús […]
�?tsvar í sjónvarpssal �?? áfram Vestmannaeyjar!

Lið Vestmannaeyja keppir í kvöld í spurningaþættir Ríkissjónvarpsins, �?tsvari. Lið Eyjamanna skipa þau Ágúst �?rn Gíslason, Sveinn Waage og Jórunn Einarsdóttir. Strákarnir hafa áður tekið þátt í keppninni en Jórunn er nýliði. �?átturinn verður í sjónvarpinu klukkan 20:55 eða strax að loknum landsleik Íslands og Kýpur. Keppendur Eyjanna hvetja þá sem hafa tök á því […]
Vandinn leysist ekki með gífuryrðum og hávaða

Í ljósi þess að Herjólfur getur ekki siglt í Landeyjahöfn yfir háveturinn eru uppi hugmyndir um að leigja aðra og grunnristari ferju í vetur sem gæti siglt til Landeyjahafnar þá daga sem Herjólfur kemst ekki. �?annig mætti spara bæði dýpkunar- og olíukostnað sem er mun meiri en þegar siglt er til �?orlákshafnar. �?etta kom fram […]
Könnun varðandi áætlun Herjólfs

Í dag siglir Herjólfur fjórar ferðir á dag alla daga vikunnar í vetraráætlun milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar.. Er það besta fyrirkomulagið? Eimskip, Vestmannaeyjabær og Vegagerðin vilja kanna meðal farþegar Herjólfs hvort áætlun skipsins eigi að aðlaga sig að þörfum notenda og biðja þá að taka þátt í stuttri könnun um áætlun Herjólfs. www.surveymonkey.com/s/LWWG2DD (meira…)