Peningarnir úr kvennaliðinu settir í karlaliðið

Eyjamenn eru stórhuga fyrir komandi vetur í handboltanum og hafa sankað að sér sterkum leikmönnum. Peningar sem hafa farið í kvennaliðið undanfarin ár fara nú í karlaliðið. Reksturinn er ekki mikið dýrari í ár. Karlalið ÍBV er komið aftur upp í efstu deild og miðað við lætin í Eyjamönnum á leikmannamarkaðnum upp á síðkastið ætla […]
Halda sér í baráttunni um annað sætið

ÍBV hélt sér í baráttunni um annað sætið í Pepsídeild kvenna með 1:2 útisigri á Þrótti í Reykjavík í kvöld. ÍBV komst tveimur mörkum yfir en Þróttur minnkaði muninn undir lokin og hleypti spennu í leikinn. ÍBV er nú í fjórða sæti deildarinnar með 25 stig. Valur er í þriðja sæti með 27 og Breiðablik […]
�?tsvarslið Vestmannaeyja klárt

Bæjarfulltrúinn og grunnskólakennarinn Jórunn Einarsdóttir mun taka sæti í Útsvarsliði Vestmannaeyja í ár. Auk Jórunnar eru þeir Ágúst Örn Gíslason og Sveinn Waage í liðinu en báðir hafa þeir verið í liði Vestmannaeyja áður. Spurningaþátturinn Útsvar hefur verið á dagskrá RÚV undanfarin ár en gengi Eyjamanna hefur ekki verið sem allra best í þáttunum, hafa […]
David James í löndun

David James lét ekki sitt eftir liggja í dag þegar leikmenn meistaraflokks karla tóku að sér að landa makríl upp úr uppsjávarskipinu Huginn VE. Skipið kom inn með fullfermi af frystum makríl sem þarf að raða á bretti og hífa upp úr lestinni. Slíkt er ekki fyrir neina aumingja og ekki annað að sjá en […]
Á toppi hæsta fjalls Afríku

Eyjamennirnir Bjarni Benedikt Kristjánsson, Bergur Sigurðarson, Ármann Ragnar Ægisson og Bjartur Týr Ólafsson klifu hæsta tind Afríku, Kilimanjaro um helgina. „Ferðin gekk vel, við vorum degi á undan áætlun og styttum þar með ferðina úr 7 dögum í 6. Á toppadaginn sjálfan lenntum við í því að verða háfjallaveikir en með hausverk og ógleði náum […]
Nýttu ekki færin og gerðu jafntefli gegn Víkingi

Það ætlar að reynast Eyjamönnum erfitt að nýta færin. Í kvöld tók ÍBV á móti Víkingi frá Ólafsvík og miðað við gang mála í fyrri hálfleik, þá hefðu Eyjamenn átt að skora í það minnsta tvö mörk, jafnvel þrjú. Á sama tíma áttu gestirnir ekki skot að marki ÍBV. Fyrsta skottilraunin hjá þeim kom á […]
Áskorun á sjávarútvegsráðherra Íslands

Nú hefur það loksins verið staðfest af Hafró að makríllinn sé stærsti skaðvaldurinn og áhrifavaldurinn í því að varp fjölmargra fuglastofna á Íslandi hefur misfarist síðustu árin, m.a. lunda og kríu. Þegar við horfum á þá staðreynd að makríllinn byrjaði fyrst fyrir sunnanlands og hefur síðan verið að færa sig vestur, og núna síðast norður […]
Tækifæri til að snúa genginu við

Karlalið ÍBV tekur í dag á móti Víkingi Ólafsvík á Hásteinsvelli en leikur liðanna hefst klukkan 17:00. Gengi Eyjamanna undanfarið hefur verið allt annað en gott, liðið hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum en rétt er að taka fram að þrír leikjanna voru á útivelli og í þremur af þessum fjórum leikjum léku Eyjamenn gegn […]
Gunnar Heiðar byrjar með sigri á stórliði

Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar hans í Konyaspor mættu stórliðinu Fenerbahce í 1. umferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 3:2 en Fenerbahce var komið í 0:2 þegar aðeins rétt tæpur hálftími var liðinn af leiknum. En heimamenn tóku við sér á lokakaflanum og það var svo Eyjamaðurinn sem lagði upp sigurmarkið eftir að hafa […]
Hörkubarátta um sæti í úrslitum 4. deildar

KFS lagði Kóngana að velli í dag en liðin áttust við á gervigrasvelli Framara í Safamýrinni. Lokatölur urðu 0:3 KFS í vil en mörkin gerðu þeir Friðrik M’ar Sigurðsson (2) og Björn Axel Guðjónsson. KFS er í þriðja sæti A-riðils fyrir lokaumferðina. Í 4. deild eru þrír riðlar en þrjú efstu liðin í tveimur riðlunum […]