Styðjið bæði lið

Eins og landsmönnum ætti að vera orðið kunnugt um, verður stórleikur 16 liða úrslita Símabikars karla háður í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld klukkan 19:00, þegar B-lið ÍBV tekur á móti A-liðinu. Leikmenn B-liðsins hafa undirbúið sig af krafti fyrir leikinn mikilvæga, aðallega andlega en eitthvað líkamlega líka. Þeir vilja fá sem flesta á leikinn, enda rennur […]
�?rettándahátíð álfa og trölla verður helgina 3 �?? 6. janúar 2013

Hefð er komin fyrir því að gera alla þrettándahelgina að barna og fjölskylduhátíð. Svo verður einnig 2013. Strax á fimmtudeginum byrjar dagskráin með opnun á ljósmyndasýningu á vegum Óskars Péturs í safnahúsinu, Eyjakvöldi með Blítt og létt og tónleikum Jóns Jónssonar í Höllinni. (meira…)
Ekki aftur Landeyjahöfn fyrr en í mars?

Í tilkynningu sem birtist á heimasíðu Herjólfs kom fram að í ljósi tilkynningar frá Siglingastofnun, væri dýpið í Landeyjahöfn of lítið til þess að Herjólfur gæti siglt þangað og ölduspá óhagstæð til dýpkunar. Síðan sagði í tilkynningunni: „Herjólfur mun því sigla til Þorlákshafnar og er gert ráð fyrir því að svo verði amk fram í […]
Ekki ásættanlegt að sigla Herjólfi í Landeyjahöfn

Elliði Vignisson, bæjarstjóri spurðist fyrir hjá Vegagerðinni hvers vegna Herjólfur sigldi ekki í Landeyjahöfn og óskaði einnig eftir upplýsingum um það hvenær gripið yrði til viðeigandi viðbragða. Vegagerðin bendir m.a. á að beðið sé eftir niðurstöðum rannsóknanefndar sjóslysa vegna óhappsins þegar Herjólfur lenti utan í öðrum hafnargarðinum. Á meðan er ekki ásættanlegt að sigla Herjólfi […]
Dýpkun hætt í bili

Í síðustu viku leit út fyrir að hægt yrði að dýpka við Landeyjahöfn svo Herjólfur gæti siglt þangað um hátíðarnar og var dýpkunarskipið Perlan send á staðinn. Síðdegis í gær var ljóst að hagstæð veðurspá mun ekki ganga eftir. (meira…)
Froðulegar útskýringar upplýsingafulltrúa Eimskip halda varla vatni

Eins og komið hefur fram í umræðu hér á Eyjafréttum hefur það vakið athygli að ekki skuli hafa verið siglt til Landeyjahafnar frá því Baldur hætti þangað siglingum 9. desember sl., jafnvel þó að ölduhæð og veður hafi á köflum verið innan þeirra marka sem að hingað til hafa verið sett til siglinga þangað. Engar […]
�?boðlegt ástand, ljúka þarf hafnargerð í Landeyjarhöfn og nýsmíði á skipi

Í opnu bréfi mínu í gær til Eimskip bað ég um upplýsingar um fyrirhugaðar ferðir á milli lands og Eyja, svar hef ég ekki fengið, nema litið sé svo á að það sem haft er eftir upplýsingafulltrúa Eimskip hér á vefsíðu Eyjafrétta í gær, sé ígildi svars við opnu bréfi mínu, sjáum til. (meira…)
Svik og óheilindi stjórnmálamanna

Vestmannaeyjar eru stórt sjávarpláss, þar sem allt snýst um að veiða og vinna fisk. Það skiptir því gríðarlega miklu fyrir samfélagið að almennt ríki friður og sátt um þær breytingar á fiskveiðistjórn, sem fyrirhugaðar eru. Það sama á reyndar við um önnur sjávarpláss. (meira…)
Eins og haustið getur verið fallegt í Eyjum

Halldór Halldórsson er einn af þeim fjölmörgu sem ganga um eyjuna fögru. Hrífst og fangar myndefnið sem í boði er. Finnur tónlist sem hæfir og býr til myndband af sínum hughrifum. Lét okkur eyjafrettafólk vita af því að allt sem hann setur á youtube sé okkur heimilt að nota af lyst. Og það er óneitanlega […]
Gekk vel hjá öldungunum í snóker

Hópur manna í Eyjum stundar það að spila snóker með reglulegu millibili og spila svo á mótum sín á milli. Sjaldnast er leitað út fyrir landsteinana í Eyjum í snókernum en það er þó að breytast því um helgina fór fram bikarmót eldri borgara í Reykjavík. Eyjamenn áttu þrjá fulltrúa í mótinu, þá Kristján Egilsson, […]