Vald, traust og opinber umræða
9. janúar, 2013
Í umræðu um útboð á sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum endurspeglast margir þættir sem einkenna pólitíska umræðu og byggðapólitík á Íslandi. Þingmaður ber loforð upp á ráðherra sem ráðherrann kannast ekki við og ber einnig að ráðherra hafi sérstaklega hannað útboðið fyrir ákveðið fyrirtæki. Í ásökunum má lesa að hagsmunir Vestmanneyja, öryggi sjúkraflugs og hagsmunir sjúkraflutninga á Íslandi hafi fallið í skugga duttlunga og sérhagsmunagæslu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst