Góð þjónusta þrífst ekki ef enginn er viðskiptavinurinn

Kaupmönnum sem Eyjafréttir ræddu við eru sammála um að verslun hafi dregist saman í Vestmannaeyjum undanfarið. Væntingar um aukna sölu til ferðamanna með tilkomu Landeyjahafnar hafi að einhverju leyti ræst en með bættum samgöngum hafi Eyjamenn sjálfir sótt meiri verslun upp á land. Ferðamenn hafi ekki náð að jafna það upp. Einnig segja þeir að […]
Guðrún Erlingsdóttir sækist eftir 2. til 3. sæti á lista Samfylkingarinnar

Guðrún Erlingsdóttir hefur tekið ákvörðun um að bjóða sig fram í 2. til 3. sætis á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Guðrún, sem síðast starfaði fyrir VR, hefur einu sinni setið á Alþingi, þá sem varaþingmaður fyrir Róbert Marshall en Guðrún sat á þingi í fimmtán daga í október 2009. Guðrún hefur verið virk í stjórnmálum […]
Erlingur í þjálfarateymi landsliðsins

Erlingur Richardsson, annar tveggja þjálfara karlaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið ráðinn sem einn af aðstoðarþjálfurum íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Aron Kristjánsson, aðalþjálfari liðsins mun hafa tvo aðstoðarmenn, Erling og Gunnar Magnússon, sem þjálfar Kristjansand í Noregi. Gunnar hefur áður verið í þjálfarateymi landsliðsins en Erlingur kemur nýr inn í stað Óskars Bjarna Óskarssonar, sem […]
Lifði af gosið, hrunið en óvíst hvort ég lifi af veiðigjaldið

Sigurjón Óskarsson og fjölskyldu þarf vart að kynna. Þessi aflakónur á Þórunni Sveinsdóttur VE og fjölskylda hans hefur stundað útgerð rúm 65 ár. Fjölskyldan starfar öll við útgerðina, synirnir á sjó og dóttirin á skrifstofunni. Sigurjón segist þrjóskari en svo að hann láti stjórnmálamenn hrifsa af sér lífsviðurværið þótt hann viðurkenni að útlitið sé dökkt. […]
Rosabaugur á himni í gær

Í gær myndaðist rosabaugur í kringum sólina sem sást mjög greinilega frá Vestmannaeyjum. SigríðurHögnadóttir var með myndavélina á lofti og tók þessar skemmtilegu myndir af rosabaugnum en hún gerði gott betur og fékk nánari upplýsingar frá Veðurstofunni um fyrirbærið sem við látum fylgja með hér að neðan. (meira…)
Í bolum með bleikri slaufu á þingi BSRB

Á dögunum fór fram þing BSRB en á þinginu sátu 250 fulltrúar. Þingið fór fram 12. október eða á Bleikum degi, baráttudegi Krabbameinssambands Íslands gegn krabbameini í konum. Eyjakonan Berglind Kristjánsdóttir hannaði boli með bleiku slaufunni og klæddust nokkrir þingfulltrúar bolunum á þinginu. (meira…)
Reynir �?orsteinsson sækist eftir 2.- 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins

Á fundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem haldinn var á Höfðabrekku í Mýrdal 13.- 14. október s.l. gaf ég það út að ég sæktist eftir 5.- 6. sæti á listanum. Eftir áskoranir þar um hef ég endurskoðað þá ákvörðun mína og sækist því hér með eftir 2.- 4. sæti eins og fyrr segir. Ég hef […]
�?lafur �?ór sækist eftir 2.-3. sæti

Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 2.-3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, en ég hef verið hvattur til þess af fólki í kjördæminu. Það er mikilvægt að á Íslandi sé sterkur og breiður jafnaðarmannaflokkur sem leggur grundvöll að velferð og jöfnuði og ég vil leggja mitt af mörkum til tryggja að […]
Hagræði á kostnað hvers?

„Áhugafólki um flutning Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri verður tíðrætt um hagfelld áhrif breytinganna fyrir íbúa höfuðborgarinnar og er þá jafnan vísað í verðmæti byggingarlands sem myndi losna við brotthvarf flugstarfseminnar. Á hinn bóginn er sá kostnaðarauki sem falla myndi á íbúa landsbyggðarinnar sjaldnast tekinn með í reikninginn.“ Með þessum orðum hefst grein bæjarstjóranna Elliða Vignissonar, Daníels […]
Stærsta ferðaþjónustusumarið á næsta ári

Á næsta ári eru 40 ár liðin frá eldgosinu í Heimaey og verður tímamótanna minnst með ýmsu móti. Goslokanefnd hefur hafið störf og er stefnt á glæsilega hátíð í Eyjum. En auk hátíðahalda í Eyjum, er ráðgert að halda tónleika í Hörpu 26. janúar næstkomandi. Aðilar í ferðaþjónstunni ætlar að funda í kvöld en hugmyndin […]