Stjórn Leikfélags Vestmannaeyja mótmælir fyrirhuguðum breytingum á lögum um sviðslist
15. nóvember, 2012
Stjórn leikfélags Vestmannaeyja sendi í dag þingmönnum suðurkjördæmis ályktun þar sem fyrirhuguðum breytingum á sviðslögum er mótmælt. Tekur stjórn félagsins því undir mótmæli Bandalags íslenskra leikfélaga sem send var allsherjar – og menningamálanefnd Alþingis á dögunum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst