Snælduvitlaust veður í Eyjum

Í dag hefur verið snælduvitlaust veður í Vestmannaeyjum og lausir hlutir hafa fokið víða um bæinn. Í raun og veru er ekkert ferðaveður eins og er, enda er meðalvindhraði á Stórhöfða 32 metrar á sekúndu en fer í 42 metra í verstu hviðunum. Vindmælir í Vestmannaeyjabæ virðist eitthvað bilaður enda sýnir hann aðeins 8 metra […]
Ferðin 17:30 fellur einnig niður

Vegna veðurs og sjólags á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafar fellur niður næsta ferð Herjólfs frá Vestmannaeyjum kl. 17:30 frá Eyjum og frá Landeyjahöfn kl. 19:00. Athugun með ferð frá Vestmannaeyjum kl. 20:30 verður kl. 19:00. Samkvæmt spá á vind að lægja með kvöldinu og því ákveðnar væntingar um að hægt verði að sigla síðustu ferð […]
Fullt af pysjum

Talsvert hefur verið um lundapyjsur í Vestmannaeyjum síðustu daga, mun meira en sést hefur síðustu ár. Þannig voru 230 pysjur vigtaðar í gær, sunnudag í Sæheimum en pysjurnar eru vigtaðar og vængirnir mældir til að fylgjast enn betur með stofninum. Um tíma var svo mikið að gera við vigtun pysjanna að fullt var út úr […]
Ferð Herjólfs fellur niður

Ferð Herjólfs, sem áætluð var 14:30 frá Eyjum og 16:00 frá Landeyjahöfn, hefur verið felld niður. Athugun fyrir næstu ferð verður klukkan 16:00 en áætlað er að Herjólfur sigli 17:00 frá Eyjum. Klukkan 13:00 var meðalvindhraði á Stórhöfða 31 metrar á sekúndu en sló upp í 40 metra í mestu hviðunum. (meira…)
Fleiri teknir við akstur undir áhrifum

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin mál sem teljast alvarleg komu upp. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum þrátt fyrir að fjöldi fólks hafi verði að skemmta sér, en töluvart var um árgangsmót um helgina. (meira…)
�?akplötur að fjúka af Skipalyftunni

Nú rétt í þessu var að berast tilkynning þess efnis að þakplötur væru að fjúka af húsnæði Skipalyftunnar inn á Eiði. Lögreglan óskaði verið eftir aðstoð Björgunarfélags Vestmannaeyja en Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari er á staðnum. Hann sagði í stuttu símasamtali að tjónið virðist ekki vera mikið en illa hefði getað farið, ef ekki hefði […]
Auður �?sk meistari með �?rótti

Það hefur verið góður gangur í kvennaknattspyrnunni í Eyjum. ÍBV liðið tryggði sér um helgina 2. sæti Pepsídeildar kvenna og Eyjastelpan Þórhildur Ólafsdóttir fagnaði Íslandsmeistaratitli með Þór/KA. Þá fagnaði Eyjastelpan Auður Ósk Hlynsdóttir sigri í 1. deild með liði sínu Þrótti. (meira…)
Kári Steinn með yfirburði í hálfmaraþoninu

Fyrr í dag fór fram Vestmannaeyjahlaupið en þetta er í annað sinn sem hlaupið er haldið. Í ár voru hlaupararnir rétt tæplega 200 talsins en hlaupararnir voru einstaklega heppnir með veður, sól og blíða og dálítið svalt, sem er ekkert verra þegar hlaupið er. Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson bar höfuð og herðar yfir aðra þátttakendur […]
Stelpurnar fengu silfrið

Stelpurnar í knattspyrnuliði ÍBV jöfnuðu í dag besta árangur félagsins frá upphafi í Íslandsmóti kvenna með því að tryggja sér annað sætið. Það gerðu þær með því að leggja KR að velli 8:0 en ÍBV endaði með 38 stig, rétt eins og Stjarnan en ÍBV var með betri markatölu. Það er óhætt að segja að […]
�?breytt kerfi þegar hentar?

Magnús Kristinsson ákvað að selja fjölskyldufyrirtækið Berg – Huginn til Síldarvinnslunnar. Af því tilefni ákvað meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Vestmannaeyja að leggja til hliðar stuðning við óbreytt kerfi og frjálsan markað stundarkorn í ljósi neikvæðrar áhrifa af flutningi aflaheimilda á efnahag Vestmannaeyja. Þeir kröfðust þess að fá að ganga inn í kaupin á grundvelli forkaupsréttarákvæðis […]