Átak í málefnum aldraðra

„Við erum í heildarendurskoðun á málefnum aldraðra. Eitt af því sem við erum að skoða er deili­skipulagning á svæðinu í kringum Hraunbúðir. Hluti af þeirri vinnu er að koma fyrir sex parhúsum í tveimur áföngum á svæðinu fyrir sunnan Hraunbúðir. Fyrir á svæðinu eru tvö fjölbýlishús með 6 íbúðum í hvoru húsi eða samtals 12 […]

Nýtt skref stigið í öryggismálum sjómanna við Ísland

Varðskipið Þór, nýtt eftirlits- og björgunarskip Íslendinga leggur að bryggju í Vestmannaeyjum mið­viku­daginn 26. október nk. Skipið verður til sýnis fyrir Eyjamenn milli kl. 14:00 og 20:00 og eru allir vel­komnir um borð. Í frétt frá Landhelgisgæslunni segir að Vestmannaeyjar séu fyrsta höfnin sem Þór heimsækir við komuna til landsins. Þegar Þór kemur til Eyja […]

Eyjamenn sigruðu í �?tsvari kvöldsins

Í kvöld báru Vestmannaeyingar sigurorð af Skagfirðingum í spurningaþættinum Útsvar. Sigruðu með 70 stigum gegn 69. Það munaði sumsé eins litlu og hægt var. Eyjamenn voru hinsvegar yfir allan tímann. Eftir bjölluspurningarnar var staðan 24-14. Og Eyjamenn fengu fullt hús eða 30 stig í leikrænu spurningunum meðan Skagfirðingar fengu 24 stig. Verður lengi í minnum […]

Kannski hentar þetta skip

Fyrir nokkru fól Vegagerðin útgerðum Herjólfs og Baldurs, að kanna hvort hægt væri að fá skip sem hentaði til siglinga í Landeyjahöfn. Evrópsk reglugerð segir til um ákveðna staðla, þar skip sem sigla á þessu hafsvæði þurfa að uppfylla ákveðin útbúnað. Leitin hefur enn engan árangur borið, en mörg skip hafa verið til skoðunar. Vigfús […]

Skilningsríkt hjónaband

Eiginmaður sendir konuninni sinni skilaboð: �??Til elskulegrar eiginkonu minnar: �?ar sem þú ert 54 ára og skilur það væntanlega, eftir 30 ár í hjónabandi,- þá eru ákveðnar þarfir, sem þú getur ekki lengur uppfyllt. �?g er mjög hamingjusamur með þér og virði þig sem góða eiginkonu. �?ess vegna vona ég, að eftir að hafa lesið […]

Krefjast þess að hækkun Herjólfsfargjalda verði dregin til baka

Aðalfundur Framsóknarfélags Vestmanneyja mótmælir harðlega hækkun fargjalda Herjólfs og krefst að stjórnvöld dragi hana tilbaka. Aðalfundur Framsóknarfélags Vestmanneyja leggst alfarið gegn áframhaldandi niðurskurði á opinberri þjónustu í Vestmannaeyjum. Nú þegar er niðurskurðurinn kominn vel yfir sársaukamörk hjá Heilbrigðisstofnun Vestmanneyja, lögreglunni og Framhaldsskóla Vestmannaeyja. (meira…)

Ekkert týnd

Hópur áhugamanna um bættar samgöngur auglýsir eftir þingmönnum Suðurkjördæmis í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að lítið sé vitað um ferðir þingmanna síðan í aðdraganda síðustu þingkosninga í Eyjum, og þeir sem getið gefið upplýsingar um ferðir þeirra eru beðnir um að hafa samband við íbúa Vestmannaeyja. Ég er eflaust týnd í mörgu en ekki […]

Lýst er eftir þingmönnum Suðurkjördæmis…

„Íbúar í Vestmannaeyjum lýsa eftir þingmönnum kjördæmisins. Lítið er vitað um ferðir þeirra síðan í aðdraganda síðustu þingkosninga. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir þeirra eru beðnir að hafa samband við íbúa Vestmannaeyja.“ Svona hljómar heilsíðu auglýsing í Morgunblaðinu í dag en undir auglýsinguna kvitta Áhugafólk um bættar samgöngur við Vestmannaeyjar. (meira…)

Eyjamenn mæta Skagfirðingum í �?tsvari í kvöld

Í kvöld, föstudag, tekur lið Vestmannaeyja þátt í Útsvarinu. Mótherjarnir að þessu sinni verður lið Skagfirðinga en lið Vestmannaeyja er skipuð sömu einstaklingum og kepptu í fyrra, þeim Gunnari Gunnarssyni, Ágústi Erni Gíslasyni og Sveini Waage. Þremenningarnir töpuðu reyndar viðureign sinni í fyrra en komust í 2. umferð sem eitt af stigahæstu tapliðunum. (meira…)

�?órarinn Ingi efnilegastur

Í dag fór fram verðlaunaafhending KSÍ í höfuðstöðvum þess í Laugardal í Reykjavík. Fimm leikmenn ÍBV komu þar við sögu. Þórarinn Ingi Valdimarsson var valinn efnilegasti leikmaður Pepsídeildar karla. Þá var Tryggvi Guðmundsson valinn í Úrvalslið Pepsídeildar karla og þær Elísa Viðarsdóttir og Birna Berg Haraldsdóttir voru valdar í Úrvalslið Pepsídeildar kvenna. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.