Fyrir nokkru fól Vegagerðin útgerðum Herjólfs og Baldurs, að kanna hvort hægt væri að fá skip sem hentaði til siglinga í Landeyjahöfn. Evrópsk reglugerð segir til um ákveðna staðla, þar skip sem sigla á þessu hafsvæði þurfa að uppfylla ákveðin útbúnað. Leitin hefur enn engan árangur borið, en mörg skip hafa verið til skoðunar. Vigfús Eyjólfsson, einn af fjölmörgum lesendum eyjafretta og áhugamaður um bættar samgöngur við Eyjar, sendi okkur mynd af systurskipi Baldurs. Skipið er þó lengra og grunnristara