Herjólfur siglir áfram til �?orlákshafnar

Herjólfur mun sigla áfram til Þorlákshafnar í næstu viku, eða frá 10. til 14. október næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Eimskip. Ástæðan er að dýpi er ekki talið nægjanlegt fyrir skipið í Landeyjahöfn en ákvörðun með framhaldið verður tekin þegar nær dregur. (meira…)
Skorið niður í Eyjum

Fjárlagafrumvarp næsta árs hefur nú verið lagt fram og þar má finna tölur um framlag til stofnana. Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja fær samkvæmt frumvarpinu, 663,6 milljónir á næsta ári og jafngildir það um 24.6 milljón króna lækkun að raungildi frá fjárlögum þessa árs. Í skýringum segir að lækkunin komi annars vegar til af 9.4 milljón króna lækkun […]
Mikið flogið til Eyja

Flugfélagið Ernir sinnir áætlunarflugi til Vestmannaeyja tvisvar á dag. Mikil eftirspurn er eftir flugi og hefur félagið sett upp margar aukaferðir til og frá Eyjum sökum þessi. Flognar verða þrjár ferðir til Eyja í dag og eru nú þegar komnar upp aukaferðir í næstu viku. Flugfélagið Ernir vill því koma því á framfæri að ef […]
Verður að finna nýja og hentugri ferju

Eimskip tilkynnti í síðustu viku að vegna vísbendinga um að dýpi í hafnarmynninu hafi minnkað vegna óveðurs undanfarna daga og öldugangs við Landeyjahöfn, yrði siglt milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar í þessari viku. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta er talið að Baldur hafi tekið niðri á sunnudaginn en það hefur þó ekki fengist staðfest. Heimildamaður Frétta taldi jafnframt […]
Upptökumannvirki til umræðu á fundi Sjálfstæðismanna

Gestir laugardagsfundar í Ásgarði laugardaginn 8. október verða Ólafur Þór Snorrason og Friðrik Björgvinsson frá Umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar. Á fundinum munu þeir Ólafur Þór og Friðrik ræða um málefni skipalyftunnar, upptökumannvirki Vestmannaeyjahafnar. (meira…)
Eyjamenn völtuðu yfir Selfyssinga á útivelli

Eyjamenn höfðu fádæma yfirburði í leiknum gegn Selfyssingum í kvöld þegar liðin mættust í 2. umferð 1. deildar. Lokatölur urðu 24:37 en staðan í hálfleik var 9:18. Leikurinn var þó jafn fyrstu mínúturnar, m.a. var staðan 5:5 en Eyjamenn komust svo í 8:13 og litu ekki um öxl eftir það. Andri Heimir Friðriksson skoraði tíu […]
Hvar eru þingmenn Suðurkjördæmis?

Óþolandi ástand hefur nú skapast í samgöngumálum milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar.Mikil bjartsýni ríkti í Eyjum með nýju leiðina milli lands og Eyja. Það hefur líka sýnt sig að Landeyjahöfn var mikið notuð.Eyjamenn hafa byggt upp sitt þjónustusamfélag til að taka á móti mörgum gestum. Nú eru miklar líkur á að lítið verði hægt að nota […]
Nægilegt dýpi fyrir Baldur

Í gær mældi Siglingastofnun dýpi við Landeyjahöfn en niðurstöður mælinganna liggja fyrir. Samkvæmt því sem segir á vef Siglingastofnunnar, www.sigling.is er dýpi nægjanlegt fyrir ferju sem er sambærileg Baldri að stærð og djúpristu. Reynt er að auka dýpið við höfnina en haustlægðir gera dæluskipinu Skandia erfitt fyrir. (meira…)
Um 400 manns mótmæltu aðgerðarleysi í Landeyjahöfn

Um 400 manns mættu á mótmælaaðgerðir á Básaskersbryggjunni í Vestmannaeyjum og mótmæltu þeirri stöðu sem komin er upp í samgöngumálum Eyjanna. Landeyjahöfn er lokuð fyrir Herjólf og bendir fátt til þess að veturinn sem nú er að ganga í garð verði eitthvað auðveldari en sá síðasti. Um þennan þjóðveg fóru um 180 þúsund manns í […]
Andsvar við svari Bæjarstjóra.

Sæll Elliði. Þakka þér fyrir að svara bréfi mínu á málefnalegan hátt. Ég held mig við það að við eigum að draga siglingastofnun til ábyrgðar í þessu máli, þú gefur greinargóða lýsingu á Herjólfi þetta hafa menn vitað í tuttugu ár þetta vissu þessir háu herrar hjá siglingarstofnun þegar þeir endurhönnuðu höfnina og töldu mönnum […]