Lundasumarið 2011 – seinni hluti

Ótrúlega margt búið að gerast undanfarnar vikur í lundamálum Eyjamanna, en ég er búinn að bíða með að skrifa þessa seinni grein í von um að hér sæjust einhverjar pysjur. Því miður virðist sú von ætla að bregðast, en er samt í samræmi við spá mína frá því í vor. (meira…)
Eitt ótrúlegasta högg sögunnar í Vestmannaeyjum í gær

Það virðast engin takmörk fyrir því sem getur komið fyrir á golfvellinum. Í gær voru nokkrir kylfingar úr Stykkishólmi að spila á vellinum. Sigtryggur var að pútta á 8. flöt, sem er par 4 og um 240 metrar af gulum teigum, þegar hann fékk golfbolta í sig af miklu afli. Félagi hans úr Stykkishólmi, Pétur […]
Mín bestu ár sem þjálfari átti ég hjá ÍBV

Magnús Gylfason, sem mun taka við þjálfun ÍBV eftir tímabilið sagðist í samtali við Eyjafréttir í gærkvöldi vera spenntur fyrir nýju verkefni. „Ég var svo sem ekkert á leiðinni í að fara þjálfa í úrvalsdeild. Ég er í mjög góðu starfi hérna hjá Haukum, vinn í fimm mínútna fjarlægð frá Ásvöllum og leið mjög vel […]
Rétti tíminn að hætta núna
Heimir Hallgrímsson sagði í samtali við Eyjafréttir að hann hafi verið með liðið síðan 2006 og nú væri góður tími til að annar tæki við. „Allt hefur verið upp á við þessi fimm ár. Ég er ákaflega stoltur af strákunum sem hafa verið með mér frá því að við byrjuðum í 1. deildinni. Þannig að […]
Heimir hættir eftir tímabilið

Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV hættir með liðið eftir tímabilið í haust. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍBV-íþróttafélagi. Eyjamenn hafa þegar fundið eftirmann Heimir en það er fyrrum þjálfari ÍBV og núverandi þjálfari 1. deildarliðs Hauka, Magnús Gylfason. Magnús hefur ávallt haldið sterkum tengslum við ÍBV eftir að hann þjálfaði Eyjaliðið á árunum 2003-2004 en […]
Eyjamenn efstir

Eyjamenn halda toppsætinu sem þeir náðu í dag með sigrinum á Þór. Lokatölur urðu 3:1 en Aaron Spear gerði tvö mörk og Andri Ólafsson eitt eftir að Eyjamenn höfðu lent 0:1 undir. Nú rétt í þessu var leik FH og KR að ljúka með sigri FH, 2:1 en það þýðir að Eyjamenn halda toppsætinu enn […]
Ná �?órsarar þrennunni gegn ÍBV?

Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti Þór Akureyri á Hásteinsvelli í 18. umferð Pepsídeildar karla. Þórsarar hafa farið illa með ÍBV í sumar, unnið þá í tvígang á Akureyrirvelli, 2:1 í Pepsídeildinni og 2:0 í bikarkeppninni. Leikurinn í dag hefur síst minna vægi en bikarleikurinn því með sigri gætu Þórsarar svo gott sem […]
Stefnir á að ná lágmarki fyrir �?lympíuleikana

Kári Steinn Karlsson sigraði með fádæma yfirburðum í 21 km hlaupi í Vestmannaeyjahlaupinu í dag en þrátt fyrir það var þátttaka hans aðeins undirbúningur fyrir stærri viðburði, sjáflt Berlínarmaraþonið 25. september. Kári Steinn ætlar að spreyta sig á maraþoninu sem er rúmlega 42 km. Viðtal við Kára Stein fylgir fréttinni en hann kom í mark […]
Hlaupið við frábærar aðstæður í Eyjum

Vestmannaeyjahlaupið var haldið í fyrsta sinn í dag. Í hlaupinu var boðið upp á þrjár vegalengdir, 5, 10 og 21 km en hlaupið fór fram við frábærar aðstæður í dag, í sól og sannkallaðri haustblíðu. Þátttakendur voru um 250 talsins en það kom fáum á óvart þegar Kári Steinn Karlsson, langhlaupari kom fyrstur í mark […]
�?trúlegur lokasprettur hjá stelpunum

Kvennalið ÍBV endaði tímabilið heldur betur á jákvæðu nótunum. Í síðasta leik mættu þær Val á útivelli í uppgjöri liðanna í 2. og 3. sæti. Eyjastúlkur unnu fyrri leik liðanna eftirminnilega á Hásteinsvelli 1:0 en þegar 63 mínútur voru búnar af leiknum leit allt út fyrir að Valsstúlkur myndu ná að hefna ófaranna í Eyjum […]