Ótrúlega margt búið að gerast undanfarnar vikur í lundamálum Eyjamanna, en ég er búinn að bíða með að skrifa þessa seinni grein í von um að hér sæjust einhverjar pysjur. Því miður virðist sú von ætla að bregðast, en er samt í samræmi við spá mína frá því í vor.