Krabbameinið er hluti af okkar lífi en stjórnar því ekki

Jón Björn Marteinsson, sem dags daglega er kallaður Jónbi, hefur síðan 2006 barist við krabbamein. Hann hefur eytt sex af 28 ár­um ævinnar í baráttu við þennan skæða sjúkdóm og er enn að berjast. Um síðustu helgi gekk hann að eiga unnustu sína, Guðbjörgu Ragn­ars­dóttur, og gerði það með stæl en það fyrsta sem hann […]

Mikilvægur leikur hjá 2. flokki í dag

2. flokkur karla í knattspyrnu spilar í dag afar mikilvægan leik í toppslag B-deildar Íslandsmótsins. ÍBV hefur komið skemmtilega á óvart í sumar en liðið kom upp úr C-deild síðasta sumar og er nú að berjast um að komast upp um deild annað árið í röð og spila þá meðal þeirra bestu næsta sumar. Peyjarnir […]

�?riðja sætið í höfn

ÍBV tryggði sér í dag þriðja sætið í Pepsídeild kvenna með því að leggja Fylki að velli 2:0. Leikurinn fór fram á Hásteinsvelli við frábærar aðstæður, sól og blíða og völlurinn mjúkur og góður eftir rigningu síðustu daga. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrra mark ÍBV undir lok fyrri hálfleiks og Vesna Smiljkovic bætti við öðru […]

Tyrkjarán, eldgos og kvótafrumvarp

Bæjaryfirvöd taka sterkt til orða þegar þau líkja afleiðingum af samþykkt kvótafrumvarps Jóns Bjarnasonar vi Tyrkjaránið 1627 og eldgosið í Heimaey 1973. Menn hljóta að staldra við þegar slíkar yfirlýsingar koma frá sjávarútvegsbæ eins og Vestmannaeyjum. Í Eyjum eru sköpuð milljónir verðmæta á hverjum einasta degi,sem kemur sér vel fyrir sveitarfélagið og landið allt. (meira…)

Aðalskipulagið gerir ekki ráð fyrir hóteli á þessum stað

Eins og greint var frá í Fréttum í síðustu viku, sótti Þröstur Johnsen, eigandi hótels Eyjar við Bárustíg, eftir að leyfi til byggingar á öðru hóteli í malargryfjunni við Hástein. Umhverfis- og skipulagsráð tók umsóknina fyrir á fundi sínum sl. miðvikudag. (meira…)

Fallið frá deiliskipulagstillögum fyrir Löngulág

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í fyrradag, var samþykkt að falla frá deiliskipulagstillögum varðandi uppbyggingu í Löngulág. Tillögurnar hafa fengið misjafna dóma hjá bæjarbúum og m.a. hafa kaupmannasamtökin mótmælt þeim ásamt 845 bæjarbúum sem skrifuðu undir mótmælaskjal. (meira…)

Herjólfur siglir ekki meira í dag

Vegna veðurs og ölduhæðar verður ekki sigldar fleiri ferðir í dag, fimmtudag 1. september. Gert er ráð fyrir að siglingar í fyrramálið hefjist samkvæmt áætlun, en farþegar eru beðnir um að fylgjast með tilkynningum í fyrramálið. (meira…)

Leiðbeiningar fyrir rafvespur

Umferðarstofa hefur nú sent út leiðbeiningar vegna rafvespa en þeim hefur fjölgað mikið í Vestmannaeyjum undanfarið. Meðal annars kemur fram að ef rafknúin vespa kemst hraðar en 25 km./klst, þá þurfi að skrá ökutækið, tryggja það og auk þess þurfi sérstök ökuréttindi til að aka því. Þá eiga hjólin ekki að vera á götum, heldur […]

Næsta ferð Herjólfs fellur niður

Vegna veðurs og ölduhæðar á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar falla ferðir Herjólfs klukkan 11:30 frá Eyjum og 13:00 frá Landeyjahöfn niður. Þá falla einnig niður ferðir klukkan 14:30 frá Eyjum og 16:00 frá Landeyjahöfn niður. Athuga verður með útlit fyrir næstu ferðir klukkan 16:30 og uppfærð siglingaáætlun birt hér á heimasíðu Herjólfs. (meira…)

Makrílævintýrinu að ljúka

Makrílveiðum er senn að ljúka bæði hjá skipum Ísfélags og Vinnslu­stöðvarinnar enda eru þau búin að ná þeim veiðiheimildum í makríl sem félögin ráða yfir. Huginn VE er sömuleiðis um það bil að ljúka veiðum en hann var með 10.000 tonna veiðiheimildir í mak­ríl. Skip Vinnslustöðvarinnar hafa sótt rúm 14.500 tonn og skip Ísfélagsins 16.700 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.