Bæjaryfirvöd taka sterkt til orða þegar þau líkja afleiðingum af samþykkt kvótafrumvarps Jóns Bjarnasonar vi Tyrkjaránið 1627 og eldgosið í Heimaey 1973. Menn hljóta að staldra við þegar slíkar yfirlýsingar koma frá sjávarútvegsbæ eins og Vestmannaeyjum. Í Eyjum eru sköpuð milljónir verðmæta á hverjum einasta degi,sem kemur sér vel fyrir sveitarfélagið og landið allt.