Minningartónleikar Oddgeirs Kristjánssonar hefast kl. 21.00

Þessa helgina er þess minnst að liðin eru 38 á frá Heimaeyjagosinu. Dagskrá hófst í gær og verður framhaldið í dag, á morgun og á sunnudaginn. Sýningin Sigmúnd – the only one í Akóges er opin frá 14.00 – 18.00. – Opnun á myndlistasýningu Jakobs og ljósmyndasýningu Sísíar Högna kl. 16.00 í safnahúsinu. – Ganga […]

Hugsanlega þarf að senda Herjólf erlendis í slipp

Eins og áður hefur komið fram á síðum Frétta fer Herjólfur í hefð­bundið viðhald í haust. Þótt vitað hafi verið með fyrirvara að skipið þurfi að fara í slipp á þess­um tíma var ekki búið að ganga úr skugga um að hægt væri að vinna verkið hér innanlands. Ekki verður hægt að taka skipið upp […]

Sér veikleika í öftustu varnarlínu ÍBV sem hann ætlar að nýta sér

Pete Mahon, þjálfari Saint Patrick’s Athetic segir að hann sjái ákveðna veikleika í öftustu varnarlínu ÍBV. Hann sagði eftir leikinn að Eyjamenn væru sterkir fram á við og bætti því við að hans lið myndi pressa á ÍBV í síðari leiknum í Dublin. Hann var jafnframt svekktur yfir því að markvörður hans hefði brotið á […]

Naumt veganesti til Írlands

Eyjamenn fara með eins marks forystu til Írlands eftir að hafa lagt Saint Patrick’s Atheltic í fyrri leik liðanna í kvöld í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn fór fram við mjög góðar aðstæður á Vodafonevelli Valsmanna í Reykjavík og veðrið var frábært. Eftir markalausan fyrri hálfleik var það Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV sem tryggði ÍBV sigurinn á […]

Allt að verða klárt fyrir Evrópuleikinn

Nú styttist í leik ÍBV og Saint Patrick’s Athletic sem hefst klukkan 18:00 í dag á Vodafonevellinum í Reykjavík. Völlurinn og aðstaðan sem Valsmenn búa yfir er í einu orði sagt stórglæsileg og ekki skrítið að Eyjamenn vilji spila leikinn hér. Völlurinn sjálfur skartar líka sínu fegursta og hafa vellarverðir varla undan að vökva hann […]

Listir, handverk og fjör á Goslokahátíðinni

Um helgina verður þess minnst að á sunnudaginn, 3. júlí, eru 38 ár frá því Heimaeyjargosinu lauk en það hófst 23. janúar 1973. Goslokahátíðin hefst í dag, fimmtu­dag, og stendur fram á sunnu­dag. Eins og áður er boðið upp á fjölbreytta dagskrá, lista­sýningar, tónlist, handverksmarkaði og upplestur. Meðal atriða má nefna sýningu á verkum Sigmunds […]

Golfið kannski orðið aukaatriði

Hermann Hreiðarsson hélt sitt árlega golfmót, Herminator Invi­tational, á laugardaginn. Það er engu líkara en að Hermann hafi gert samkomulag við veðurguðina því í öll þrjú skiptin sem mótið hefur farið fram, hefur verið rjómablíða í Eyjum og Heimaey skartað sínu fegursta. Fjölmargir þekktir einstaklingar tóku þátt í mótinu, sem er fyrst og fremst hugsað […]

Tónleikum Bjartmars frestað um klukkustund

Bjartmar Guðlaugsson og Bergrisarnir halda í kvöld, fimmtudag tónleika í Höllinni. Tónleikunum hefur nú verið frestað um klukkustund vegna leiks ÍBV og Saint Patrick’s Athletic og hefjast tónleikarnir klukkan 23:00. Þá ættu stuðningsmenn ÍBV sem fara á leikinn, að komast á tónleikana ásamt öllum hinum. En eitt er víst, enginn ætti að láta þessa tónleika […]

Írarnir sterkir andstæðingar

ÍBV tekur á móti írska liðinu St. Patrick’s Athletic á Vodafone vell­inum í dag klukkan 18:00 en þetta er fyrri leikur liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. ÍBV þarf að leika heimaleik sinn á heimavelli Valsmanna þar sem stúkan við Hásteinsvöll uppyfyllir ekki kröfur UEFA, né reyndar KSÍ ef út í það er farið. Síðari […]

Matarkista Vestmannaeyja í Höllinni

Á morgun, föstudag mun Einsi Kaldi og hans fólk í Höllinni bjóða upp á glæsilegt veisluhlaðborð, Matarkistu Vestmannaeyja en þar verður boðið upp á rétti sem unnir eru úr hráefni frá Vestmannaeyjum. Verð á matinn ætti ekki að fæla neinn frá, aðeins 4900 krónur en matseðilinn má sjá hér að neðan. Í kjölfarið verður svo […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.