Tímafrekt að dæla ösku úr höfninni

Dýpkunarkipið Skandia hóf dælingu úr Landeyjahöfn á níunda tímanum í morgun. Veður og sjólag við höfnina er betra en verið hefur undanfarna daga. Sigmar Jacobsen, skipstjóri, segir að þó sé enn töluverð hreyfing innan hafnarinnar. Hann segir það taka langan tíma að fylla skipið þar sem mjög fíngerð aska komi úr hafnarbotninum. Hluti hennar fari […]
Að passa sinn munn

„Nú fá þær að kenna á dómgæslu eins og hún er í Vestmannaeyjum!“ „Djö…. ruddar, þið kunnið ekki handbolta hálfv….“ Þessi orð heyrði ég frá áhorfanda á handboltaleik. Ekki hjá meistaraflokki, heldur 4. flokki kvenna hér um árið. Látum liggja milli hluta hvar og hvenær þessi orð voru látin falla. Það skiptir ekki máli, allir […]
Ekið á gangandi vegfaranda í gærkvöldi

Ekið var á gangandi vegfaranda á Kirkjuvegi í Vestmannaeyjum um 11-leytið í gærkvöldi. Vegfarandinn, sem var kona, var að fara yfir götuna þegar ekið var á hana. Að sögn lögreglunnar í Vestmannaeyjum eru meiðsli hennar ekki talin vera alvarleg, en hún var þó flutt með sjúkraflugi á Landspítalann til frekari rannsóknar. (meira…)
Sparkaði göt á salernisvegg með hælunum

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum og engin alvarleg mál komu upp eins og greint er frá í dagbókarfærslu lögreglunnar sem má lesa í heild sinni hér að neðan. Einhver afskipti þurfti lögregla þó að hafa vegna fólks á skemmtistöðum bæjarins. M.a. þurfti lögregla að hafa afskipti af stúlku á átjánda ári […]
Landeyjahöfn ekki dýpkuð um helgina

Ekki var hægt að dýpka Landeyjahöfn frekar um helgina vegna of mikillar ölduhæðar fyrir dæluskipið Skandiu. Skipið sigldi frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar í gærmorgun en skipverjar eyddu deginum í það að bíða fyrir utan höfnina þar sem ölduhæð var á fjórða metra í innsiglingunni. (meira…)
Allt á uppleið

Hermann Hreiðarsson er ánægður með þróun mála hjá Portsmouth sem hefur unnið tvo leiki í röð í ensku 1. deildinni eftir erfiðar vikur að undanförnu. Portsmouth lagði Barnsley, 1:0, á laugardaginn en það var fyrsti heimasigur liðsins síðan í lok október. Á vef stuðningsmanna liðsins, Blue Army, segir að uppgangur liðsins nú sé í takt […]
Nökkvi þriðji á Norðurlandamótinu

Eyjapeyinn Nökkvi Sverrisson gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á Norðurlandamótinu í skák sem lauk í Osló í gær. Nökkvi er fyrsti Eyjamaðurinn sem tryggir sér verðlaun í Norðurlandamóti í skólaskák en eftir að hafa tapað skák í fyrstu umferð, þá setti Nökkvi í fluggírinn og tapaði ekki skák eftir það. (meira…)
Sveitastjórinn kom ekki í veg fyrir tap

Þótt Hrunamenn tefldur fram sjálfum sveitastjóranum, Jóni G. Valgeirssyni, þá dugði það ekki til gegn sterku liði ÍBV en liðin tvö mættust í dag í Eyjum. Eyjamenn unnu örugglega en lokatölur urðu 105-74. Staðan í hálfleik var 53:27 en Eyjamenn hafa aðeins tapað einum leik í B-riðli 2. deildar og ættu að öllu jöfnu að […]
Framleiða sjónvarpsþætti um allt og ekkert í Eyjum

Nokkrir hressir Eyjapeyjar eru byrjaðir að framleiða sjónvarpsþætti fyrir netið. Þetta eru þeir Hjörleifur Davíðsson, Hjalti Enok Pálsson, Bjarni Þór, Viktor Rittmuller og eins og þeir segja sjálfir þá er Þórarinn Ingi Valdimarsson varaskeifa í hópnum. Alls eru þeir búnir að framleiða tvo þætti og má sjá báða þættina hér að neðan. Í þáttunum er […]
Hörkuleikur í körfunni í dag

Í dag klukkan 12:30 leikur körfuknattleikslið ÍBV gegn Hrunamönnum í 2. deild Íslandsmótsins. ÍBV er sem fyrr í þriðja sæti en er engu að síður með besta vinningshlutfallið í B-riðli ásam HK en Eyjamenn hafa leikið tveimur leikjum minna. Hrunamenn hafa leikið jafn marga leiki og ÍBV og eru í fjórða sæti, fjórum stigum á […]