Harma rangfærslur um samskipti við stéttarfélögin

Drífandi stéttarfélag og Afl starfsgreinafélag harma þær rangfærslur er komið hafið fram í fréttamiðlum vegna samskipta félaganna við Verkalýðsfélag Þórshafnar. Fulltrúar Drífanda og Afls fóru á Þórshöfn til að ræða við starfsmenn bræðslunnar, trúnaðarmann þeirra og formann Verkalýðsfélag Þórshafnar. Var það gert eftir samskipti við bræðslumennina þar sem staðið höfðu frá því um miðjan desember, […]

Ummæli forsvarsmanna stéttarfélaganna Afls og Drífanda fordæmd –

Starfsmenn fiskimjölsverksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn fordæma harðlega yfirlýsingar forsvarsmanna samninganefnda Afls og Drífanda um að þeir hafi brugðist bræðslumönnum á Austurlandi og í Vestmannaeyjum í þeirra kjaradeilu og því hafi ekkert orðið úr boðuðu verkfalli. (meira…)

Skandia byrjuð að dæla sandi

Dæluskipið Skandia byrjaði að dæla sandi upp við Landeyjahöfn um hádegisbil í dag. Sigmar Thormod Jacobsen, skipstjóri Skandia segir aðstæður ekki eins og best verði á kosið en þó nógu góðar til að byrja dælingu. „Þetta var nógu gott til að prófa skipið við þessar aðstæður. Hér er enginn vindur en svolítill sjór. Við dældum […]

Heimir fylgist með Teiti í Bandaríkjunum

Heimir Hallgrímsson, þjálfari knattspyrnuliðs ÍBV, stýrir liði sínu ekki í upphafi deildabikarsins. Eyjamenn mæta Leikni R. í fyrsta leik sínum í mótinu annað kvöld en þá verður aðstoðarþjálfarinn Dragan Kazic við stjórnvölinn. Heimir flaug nefnilega í gær til Bandaríkjanna en hann mun næstu daga dvelja hjá Teiti Þórðarsyni og liði hans, Vancouver Whitecaps, í æfingabúðum […]

Skandia reynir aftur í dag

Dæluskipið Skandia er nú statt inni í Landeyjahöfn en skipið lá þar í nótt. Reynt var í gærmorgun að hefja dýpkunarframkvæmdir en sjólag var ekki nógu gott og hélt skipið því til hafnar í Vestmannaeyjum. Síðdegis sama dag var farið aftur út og reynt á ný en enn var sjólag óhentugt. Þegar rætt var við […]

Gandí VE dreginn til hafnar

Skuttogarinn Gandí VE 171 var í gær dreginn til hafnar í Hafnar­firði vegna vélarbilunar í aðalvél skipsins. Skipið var á grá­lúðu­veið­um 160 mílur vestur af Hafnarfirði þegar bilunin kom upp. Gandí er í eigu Vinnslu­stöðvarinnar. Var hann dreginn í land af Jóni Vídalín VE sem er í eigu félagsins og var að veiðum suður af […]

Samstaða bræðslu­manna hélt

Fyrirhugað verkfall bræðslu­manna, sem Drífandi stéttarfélag og AFL á Austurlandi höfðu boðað til, var afboðað á þriðjudag en verkfallið átti að hefjast um kvöldið. „Við fundum fyrir vaxandi þunga í viðræðum við atvinnurekendur, það gekk hvorki né rak og það átti ekki að bjóða okkur neitt. Á sama tíma skynjuðum við að heildarsamtök okkar og […]

Tillaga um meiri loðnukvóta

Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnukvótinn verði aukinn um 65 þúsund tonn og verði alls 390 þúsund tonn. Er tillagan lögð fram í ljósi nýrrar mælingar á loðnugöngum við austan- og sunnanvert landið. Stærð veiðistofnsins samkvæmt þessum mælingum er 608 þúsund tonn af kynþroska loðnu. (meira…)

Sannkallaður happafengur

Í dag kom eldri maður frá Vestmannaeyjum í heimsókn til Íslenskrar getspár með 6 talna kerfismiða sem var sannkallaður lukkumiði því vinningur á þessar 6 tölur gaf rúmlega 17 milljónir í vinning. Maðurinn hefur í mörg ár farið reglulega í Tvistinn í Vestmannaeyjum og spilað með þessar 6 lukkutölur. Oft hafa komið minni vinningar á […]

Snýst ekki bara um hæfileikana

Ég vil byrja á því að óska öllum Eyjamönnum innilega til hamingju með nýtt og glæsilegt knattspynuhús. Þetta er frábært fyrir unga sem aldna iðkendur og er ég ekki í vafa um að bandalagið muni vaxa gríðarlega á næstu árum. Mér finnst ekki svo langt síðan ég var að hefja minn feril á malarvellinum við […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.