Kjóstu þá sem þú treystir

Ísland er lýðræðisríki þar sem þjóðin fer sjálf með æðsta valdið. Það sama gildir um sveitar­stjórnir eins og rík­ið að æðsta vald sveitarfélagsins ligg­ur hjá íbúum þess. Á fjögurra ára fresti kjósa íbúarnir sér fulltrúa til að fara með þetta vald sitt. Þessi grunnskipan samfélagsins er afar mikilvæg hverri þjóð og hafa mörg blóðug baráttan […]

Hvers vegna ættir þú að kjósa V?

Á laugardaginn er gengið til kosninga. Þá velja Vestmanna­eyingar sér fólk til að stýra samfélaginu næstu fjögur árin. Það er ánægju­legt hversu margir góðir og hæfir einstaklingar hafa boðið sig fram. Þrír framboðslistar, hlaðnir af bæði reyndu og fersku fólki. Þrír ágætir valkostir. (meira…)

Fjórar í U-16 ára landsliðinu

Fjórar ungar handknattleiksstúlkur úr ÍBV hafa nú verið valdar í úrtakshóp U-16 ára landsliðs Íslands í handbolta. Þetta eru þær Aðalheiður Pétursdóttir, Berglind Sigurðardóttir, Drífa Þorvaldsdóttir og Sigríður Garðarsdóttir. Liðið mun æfa dagana 4.-6. júní í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi en verkefnastjóri liðsins er Hilmar Guðlaugsson. (meira…)

Betur má ef duga skal

Af reynslu minni af þeim ferðamönnum sem komið hafa til Vestmannaeyja hef­ur svarið við spurn­ingunni um hvernig þeim hafi líkað heimsóknin, alltaf verið á einn veg: „Það er mjög gott að vera hér… EN.“ Ég vil að þegar ferðamaður er spurður hvernig var hér að hann geti sagt: „Hér er mjög gott að vera og […]

Fagur og lifandi bær – Okkar stolt

Nú þegar kjörtímabilið er að renna sitt skeið er gaman að skoða aðeins hvað gert hefur verið og hvert stefnt er í skipulagsmálum miðbæjarins. Í fyrsta skipti í mjög langan tíma hafa stórar fjárhæðir verið settar í það sem kallað hefur verið fegrun­araðgerðir í miðbæ Vestmannaeyja. Þar hefur verið settur aukinn krafur í prýðis gott […]

Michael Jackson tribute í Höllinni í kvöld

Nú er næstum liðið ár síðan Poppkóngurinn Michael Jackson féll frá og hefur Alan Jones og Stefán Henrýson verið að setja saman lög í svokallað “tribute”show eða tónleika sem þeir munu fara með um landið í sumar. Fyrstu tónleikarnir verða í Vestmannaenyjum í kvöld, föstudaginn 28.maí í Höllinni. Eyjakonan Selma Ragnarsdóttir klæðskeri hannar alla búninga […]

Ágæti Eyjamaður – Settu X við V

Í bæjarstjórnar­kosningunum 2006 skipaði ég fimmta sæti V-listans. V-listinn hlaut 900 atkvæði í þeim kosn­ingum og þrjá fulltrúa kjörna. Fljótlega á kjör­tíma­bilinu æxl­uð­ust hlutir þannig að ég var kominn inn í bæjarstjórn sem þriðji maður. Frá upphafi setu minnar í bæjar­stjórn hef ég haft þá skoðun að þeir sjö fulltrúar sem sitja í bæjar­stjórn verði […]

Humarsúpa í boði í Ásgarði

Kosið verður til bæjarstjórnar á morgun. Lokaspretturinn í kosningabaráttunni stendur yfir. Allt er gert til þess að þétta raðirnar, kalla á sitt fólk. Hvert atkvæði gæti skipt máli. Kosningastjórn Sjálfstæðisflokksins hafði samband við eyjafrettir og bað um að koma þeim skilaboðum á framfæri, að síðasti súpufundur flokksins í þessari kosningabaráttu yrði í hádeginu í dag […]

Kjósum um stórframkvæmdir

Á Íslandi er svo­kallað fulltrúalýð­ræði. Fulltrúalýð­ræði þýðir einfald­lega að „lýðurinn“ eða almenningur kýs sér fulltrúa, til fjögurra ára, til að taka ákvarðanir um þau mál sem þarf að taka ákvarðanir um. Margir tala um að lýðræðið virki bara á fjögurra ára fresti og það er að vissu leyti rétt. Ef almenningur er ekki sáttur við […]

Fegruð mynd af stöðunni?

Núverandi meirihluti hefur að undanförnu ítrekað stært sig af því að þrátt fyrir framkvæmdir og niðurgreiðslu skulda séu höfuðstóll og vextir hitaveitupeninganna enn óhreyfðir. Samkvæmt þeirra eigin tölum er uppreiknað söluandvirði hlutarins í HS 4,4 milljarðar króna. Ársreikningar bæjarins segja aðra sögu. Meðfylgjandi mynd sýnir bankainnistæður Vestmannaeyjabæjar árin 2007 til 2009. Eins og sjá má […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.