Betur má ef duga skal
28. maí, 2010
Af reynslu minni af þeim ferðamönnum sem komið hafa til Vestmannaeyja hef­ur svarið við spurn­ingunni um hvernig þeim hafi líkað heimsóknin, alltaf verið á einn veg: „Það er mjög gott að vera hér… EN.“ Ég vil að þegar ferðamaður er spurður hvernig var hér að hann geti sagt: „Hér er mjög gott að vera og öll þjónusta og umgjörð í kringum ferða­þjónustu er til fyrirmyndar,“ og en-ið verður ekki til staðar.

En í dag er það þannig að móttaka fyrir þá ferðamenn sem til Vest­mannaeyja koma er ekki til fyrir­myndar!
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst