BBC vill mynda pysjur

Kvikmyndatökumenn á vegum BBC verða í Eyjum um helgina en þeir hafa mikinn áhuga á að mynda pysjur ef þær verða á ferðinni. Kristján Egilsson á Náttúrugripasafninu hvetur krakka sem finna pysjur til að koma með þær á safnið því þar er hægt að geyma þær og eins er mikilvægt að vigta þær og mæla. […]
Sýnir bæði styrk og sveigjanleika félagsins

Hagnaður varð af rekstri Vinnslustöðvarinnar að fjárhæð 2,9 milljónir evra, jafnvirði 530 milljóna króna á fyrri hluta ársins. Á sama tímabili í fyrra var rúmlega 3,4 milljóna evra hagnaður af rekstri félagsins. Heildartekjur félagsins voru 25 milljónir evra og drógust saman um 7,7 milljónir evra frá sama tímabili á fyrra ári eða um 23,5%. Sigurgeir […]
Stalla hú mætir á KR-völlinn

Það verður væntanlega mikil stemmning á KR-vellinum í kvöld þegar ÍBV sækir KR-inga heim en leikir liðanna eru ávallt skemmtilegir. Það verður reyndar aukin skemmtun í kvöld því stuðningssveitin sögufræga Stalla Hú ætlar að dusta rykið af hljóðfærunum og mæta á svæðið. Aðrir stuðningsmenn ÍBV eru hvattir til að láta ekki sitt eftir liggja og […]
Fyrrum markvörður ÍBV ver mark Englands

Það eru nokkrir fyrrum leikmenn ÍBV sem leika á Evrópumóti kvenna í Finnlandi þessa dagana. Í íslenska landsliðinu má m.a. finna þær Margréti Láru Viðarsdóttur, Fanndísi Friðriksdóttur, Hólmfríði Magnúsdóttur og Rakel Logadóttur sem allar léku eitt sinn með ÍBV. En það má finna fleiri kunnugleg nöfn á Evrópumótinu. (meira…)
�??Drillo�??gleymir ekki Hermanni

Egil „Drillo“ Olsen þjálfari norska landsliðsins segir í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten að hann gleymi aldrei þeim stuðningi sem hann fékk frá landsliðsfyrirliðanum Hermanni Hreiðarssyni þegar „Drillo“ var knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Wimbledon. (meira…)
Stelpurnar öruggar áfram

Kvennalið ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum 1. deildar með afar sannfærandi sigri á Sindra frá Hornafirði. Leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í dag, á heldur óvenjulegum leiktíma eða klukkan 15.30 en leikið er á þessum óvenjulega leiktíma þar sem flugvöllurinn í Eyjum lokar klukkan 19.00. Lokatölur í leiknum urðu 9:0 fyrir ÍBV en fyrri […]
Sá er tók fjármuni ófrjálsri hendi úr gjaldkerakassa Íslandsbanka er ekki starfsmaður bankans

Í gær birtist á eyjafrettum, – frétt um þjófnað úr gjaldkerakassa Íslandsbanka í Eyjum. Már Másson, forstöðumaður samskiptamála Íslandsbanka hefur óskað eftir að birt verði frá honum athugasemd vegna þessarar fréttar. (meira…)
Frakkarnir sterkir fram á við en veikir til baka

Nú styttist óðum í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en leikurinn hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Margrét Lára Viðarsdóttir verður á sínum stað í fremstu víglínu en Fanndís Friðriksdóttir byrjar á varamannabekknum. Margrét þekkir vel til franska liðsins og segir að þær séu sterkar fram á við en veikar til baka. Hún segir […]
Skólarnir að fara af stað

Nú fer senn að færast líf í skólabyggingar bæjarins eftir sumarfrí en skólasetning í Grunnskóla Vestmannaeyja fer fram á morgun, þriðjudag. Þá voru stundatöflur afhentar í Framhaldsskólanum í dag en kennsla hefst í skólanum í fyrramálið. (meira…)
Stal úr gjaldkerakassa Íslandsbanka

Ekki er hægt að segja að milkill erill hafi verið hjá lögreglu í vikunni sem leið og ekkert um alvarleg mál sem upp komu. Þó var eitthvað um að menn væru að takast á við skemmtistaði bæjarins en engar kærur liggja fyrir vegna þeirra. Einn þjófnaður var kærður til lögreglu en um var að ræða […]