Fengu renniblíðu alla leið

Tuðruferðin til Færeyja hefur gengið vel en alls lögðu fimm tuðrur af stað áleiðis til Hornafjarðar í nótt. Þaðan verður svo siglt til Færeyja. Ein tuðran þurfti reyndar frá að hverfa á leiðinni austur í nótt en hinar fjórar halda áfram. Hilmar Kristjánsson, einn þeirra sem tekur þátt í ferðalaginu, sagði að siglingin í nótt […]

Frábær heimildamynd um fjölbreytta starfsemi í Stórhöfða

Í gær var kvikmyndin Heimsmetahafinn í vitanum forsýnd í Bæjarleikhúsinu fyrir fullu húsi. Það er Jón Karl Helgason, kvikmyndagerðarmaður sem er leikstjóri myndarinnar en handritið unnu hann og Kristín Jóhannsdóttir. Myndin fjallar í stuttu máli um Stórhöfða, sögu Óskars J. Sigurðssonar vitavarðar og hans störf á Stórhöfða. Áhorfendur kunnu greinilega vel að meta myndina og […]

Svaka stuð á FM957

Nú er FM 957 að senda út í beinni útsendingu frá Volcano Café í Vestmannaeyjum. Morgunþátturinn vinsæli Zúúber reið á vaðið með Svala, Gassa og Siggu Lund en þau Gassi og Sigga tengjast Eyjunum sterkum böndum. Í gærkvöldi var mikið fjör á Volcano í FM Partíinu með Zúúber, Einari Ágústi, Ingó og DJ Svala. Í […]

Lögðu af stað til Færeyja á tuðrum

Um miðnætti lagði hópur fólks upp í fyrsta legg á leið sinni til Færeyja. Ferðamátinn er óvenjulegur í meira lagi, en siglt verður á gúmmíbátum eða tuðrum alla leið. Siglingunni er skipt í tvennt, fyrst er siglt frá Eyjum og til Hornafjarðar og þaðan svo til Færeyja. Áætlað er að fyrri leggurinn taki um níu […]

Eyjamenn stálheppnir gegn Víkingi

Eyjamenn voru stálheppnir að komast í 32ja liða úrslit VISA bikarkeppninnar. Þegar aðeins um fjórar mínútur voru eftir var staðan 1:2 gestunum í vil og fátt í spilunum sem benti til þess að ÍBV myndi jafna. En þá tók við ótrúlegur kafli. Fyrst skoraði Ingi Rafn Ingibergsson með skalla á 87. mínútu og þegar fjórar […]

Landsmót �?ldunga hófst í Eyjum í morgun

Landsmót öldunga í golfi hófst á golfvellinum í Vestmannaeyjum í morgun. Óhætt er að segja að mótið fari vel af stað enda einmuna veðurblíða í Eyjum. Helgi Bragason, formaður GV setti mótið formlega með fyrsta höggi mótsins en völlurinn í Eyjum lítur einstaklega vel út. 120 keppendur taka þátt í mótinu en keppt er í […]

�?lafur gaf félaginu skákbækur sínar

Í gær færði Ólafur Hermannsson, fyrrum formaður Taflfélags Vestmannaeyja, félagin skákbókasafn sitt að gjöf. Safnið inniheldur 57 skákbækur og 25 árganga af tímaritinu Skák. Formaður TV, Karl Gauti Hjaltason tók við gjöfinni en Ólafur óskaði þess að bækurnar yrðu notaðar við kennslu og störf hjá félaginu. (meira…)

FM957 í Eyjum

Útvarpssöðin FM957 fagnar á þessu ári 20 ára afmæli sínu og af því tilefni fer útvarpsstöðin hringferð um landið. Vinsælasti morgunþáttur landsins, Zúúber sendi út í beinni frá Volcano Café í morgun en þátturinn er með sterkar tengingar til Eyja enda tveir af þremur þáttastjórnendum beintengdir Eyjunum. Reyndar var fenginn afleysingarmaður í morgun, gamall útvarpsmaður […]

Taka á móti Víkingi R. í kvöld

Karlalið ÍBV í knattspyrnu tekur í kvöld á móti 1. deildarliði Víkings frá Reykjavík í 32ja liða úrslitum VISA bikarkeppninnar. Víkingum hefur ekki gengið sérlega vel í upphafi móts, liðið hefur unnið tvo leiki í 1. deildinni, gert eitt jafntefli og tapað þremur. Að sama skapi hefur ÍBV ekki gengið mjög vel í úrvalsdeildinni það […]

Sol Campell spilar golf í Eyjum

Hermann Hreiðarsson leikmaður Portsmouth og fyrirliði íslenska landsliðsins mun ásamt félögum sínum halda golfmótið Herminator invitational” í Vestmannaeyjum laugardaginn 27.júní næstkomandi. Golfmótið hefur sameinaðist “Stjörnugolfmótinu” sem hefur verið haldið hér á landi undanfarin ár til styrktar góðu málefni en allur ágóði af “Herminator invitational” rennur óskiptur í góðgerðarmál. “ (meira…)