Knattspyrnumennirnir Egill Jóhannsson og Anton Bjarnason hafa skipt úr KFS yfir í ÍBV að nýju eftir að hafa verið í láni hjá 3. deildarliðinu það sem af er sumars. Þeir eru kallaðir til ÍBV nú þegar félagsskiptaglugginn var opnaður tímabundið að nýju en báðir hafa þeir leikið lykilhlutverk hjá KFS.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst