Árni og Bjarni hunsa reglur

Þingmennirnir Árni Johnsen og Bjarni Benediktsson úr Sjálfstæðisflokki höfðu í gærkvöldi ekki skráð fjárhagslega hagsmuni sína hjá skrifstofu forseta Alþingis, né útskýrt þar hvers vegna þeir gera það ekki. Frestur til skráningar rann út í fyrradag, en núverandi þingmenn hafa haft rúman mánuð til að skila upplýsingunum. (meira…)

DAGSKRÁ – 17. J�?NÍ 2009

Miðvikudagur 17. JÚNÍ Kl. 09.00 Fánar dregnir að húni í bænum. Kl. 10.30 HraunbúðirFjallkonan Sara Dögg Guðjónsdóttir flytur hátíðarljóðTónlistaratriði Jarl, Sæþór og Þórir Kl. 15.00 Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur fyrir heimilisfólk og hátíðargesti (meira…)

Lundaveiði

Alveg finnst mér merkileg þessi umræða um lundaveiði í Eyjum. Miðað við skrif sumra á netinu undanfarið mætti halda að lundaveiði í úteyjunum sé atvinnugrein sem stunduð sé grimmt allt sumarið. Og veiðin setur stofninn í stórhættu. Hvaða rugl er þetta eiginlega? (meira…)

Viltu skrifa upp á fyrir mig?

Ég hef verið beðin um að skrifa upp á rúmlega 730 milljarða kúlulán. Það er að segja, lánið stendur í 730 milljörðum núna, en þetta er myntkörfulán og þeir sem sitja uppi með slík lán vita að þau hafa ekki gert annað en hækka síðustu misseri. Mér er sagt að kúlulánið sé til að borga […]

Safnastefnan mótuð í Eyjum

„Hugmyndir þeirra félaga eru spennandi og sannarlega eru eldhugar þarna á ferð, en hugmyndir þeirra um staðsetningu fara ekki saman við þá stefnu sem bæjarfélagið vinnur nú eftir í safna- og menningarmálum, segir Elliði Vignisson (meira…)

Selja sumarblóm í Týsheimilinu

Strákarnir í 5. flokki karla í knattspyrnu fara heldur óvenjulega leið í fjáröflun þetta árið en strákarnir ætla að selja sumarblóm frá Sólbakkablómum í Týsheimilinu í dag og á morgun. Allur ágóði sölunnar rennur til strákanna sem standa í stórræðum í sumar. (meira…)

Nóg um að vera í Höllinni og á Volcano Café

Það verða mikið um dýrðir á Volcano Café og í Höllinni í þessari viku og um næstu helgi. Herlegheitin byrja annað kvöld þegar Erpur Eyvindar og Atli skemmtanalögga munu troða upp á Volcano Café með alla sínu bestu takta og mun Erpur örugglega rífa kjaft eins og honum er einum lagið. Svona mun dagskrá okkar […]

Fundu poka með hvítu dufti og afhentu lögreglu

Lögreglunni í Vestmannaeyjum var í vikunni afhentur poki með hvítu dufti en pokinn hafði fundist við einn af veitingastöðum bæjarins. Ekki er vitað hvaða efni er að ræða og er málið í rannsókn lögreglunnar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar sem má lesa hér að neðan. (meira…)

Algjörir yfirburðir í fyrri hálfleik dugði ekki til

Það verður seint sagt að sigur Þróttar í kvöld gegn ÍBV hafi verið sannfærandi. Eyjamenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik en voru ekki nógu grimmir upp við mark Þróttara og staðan í hálfleik var 0:0. Síðari hálfleikur var jafnari, Þróttarar komust í 2:0 áður en Þórarinn Ingi Valdimarsson minnkaði muninn í uppbótartíma. (meira…)

Breiðablik sigurvegari Pæjumóts TM og ÍBV

Breiðablik náði bestum árangri allra á Pæjumóti TM og ÍBV sem lauk nú um miðjan dag í dag. Félagið lék til úrslita bæði í keppni A- og B-liða. B-liðið lagði Fjölni að velli eftir vítaspyrnukeppni og A-liðið lagði FH að velli eftir æsispennandi úrslitaleik. FH sigraði svo keppni C-liða. Þá fékk Arna Dís Arnþórsdóttir Lárusarbikarinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.