Alveg finnst mér merkileg þessi umræða um lundaveiði í Eyjum. Miðað við skrif sumra á netinu undanfarið mætti halda að lundaveiði í úteyjunum sé atvinnugrein sem stunduð sé grimmt allt sumarið. Og veiðin setur stofninn í stórhættu. Hvaða rugl er þetta eiginlega?
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst