Einn grunaður um ölvun við akstur og réttindalausir ökumenn

�?á voru þrír ökumenn stöðvaðir þar sem þeir höfðu ekki réttindi til að aka vélknúnu ökutæki en þarna var bæði um akstur á léttu bifhjóli og bifreið að ræða. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir að virða ekki biðskyldu og þá voru tveir kærðir fyrir að hafa ekki öryggisbelti spennt í akstri. (meira…)

Drangavík sigldi á Básaskersbryggju

Höfðu tvö þil gliðnað í sundur og liggur fyrir að skipta þurfi um þau. Lítið tjón varð á Drangavík VE við áreksturinn og engin slys á mönnum. �?happið má rekja til stjórntækja skipsins sem virkuðu ekki sem skildi. (meira…)

Skemmdir á eignum og smávægilegir brunar

Fjórir voru stöðvaðir grunaðir um að aka undir áhrifum áfengis og voru færðir til blóðsýnatöku.Tvær líkamsárásir voru kærðar í vikunni sem leið en um minniháttar meiðsl var að ræða í báðum tilvikum.Tvisvar var kært vegna skemmda á eignum og tveir smávægilegir brunar komu upp, þar sem tjón var ekki mikið. (meira…)

Flytja lög Deep Purple, Uriah Heep og Led Zeepelin betur en flestir

Nú eru liðin rúm 4 ár frá því þeir piltar komu síðast til okkar í Höllina og héldu stórkostlega tónleika fyrir troðfullu húsi þegar á milli 700-800 manns og mættu og skemmtu sér frábærlega. Í samtölum mínum við þá pilta þá lofa þeir mögnuðum tónleikum og ógleymanlegri upplifun. �?ess má geta að Dúndurfréttir héldu ferna […]

Hvítir hrossagaukar í Eyjum

Tildrur í sumarbúningi hafa einnig haft viðkomu í Eyjum nú í vor en þær eru trúlega á leið á varpstöðvar á Grænlandi.www.mbl.is (meira…)

Mótorhjólamót á Klaustri

Fjöldi gesta fylgdi þessu og var tjaldstæðið á Klaustri yfirfullt af fólki, svo og allir gististaðir í nágrenninu.en dansleikur var í Kirkjuhvoli á laugardagskvöldið. �?etta gekk þó án stórra áfalla en eitthvað var um smá pústra og skemmdir á tjaldstæðinu.Naut lögreglan aðstoðar fíkniefnadeildarinnar en aðeins eitt slíkt mál kom upp á Klaustri þessa helgi og […]

�?k á 144 kílómetra hraða

Mjög dýrt er orðið að lenda í því að vera stöðvaður fyrir of hraðan akstur og skipta sektir fyrir mikinn hraða tugum þúsunda króna.Á þjóðveginum er 90 kílómetra hámarkshraði og í þéttbýli 50 kílómetra nema annað sé merkt.Bílar með kerrur og hjólhýsi mega ekki aka hraðar en 80 km (meira…)

Árekstur við Sólhlíð

Ekki urðu alvarleg slys á fólki en ökumaður jeppabifreiðarinnar kvartaði undan eymslum í baki en tvö börn sem voru í bifreiðinni sluppu ómeidd. Bifreiðirnar eru talsvert skemmdar og draga þurfti jeppabifreiðina af vettvangi. (meira…)

Sigurður VE landaði rúmum 1.400 tonnum af síld

Fjögur skip eru núna að veiðum og Sigurður heldur aftur til veiða í kvöld. Uppsjávarveiðiskipið Aðalsteinn Jónsson landaði fyrstu síldinni úr stofninum á vertíðinni aðfaranótt laugardags. Landað var um 750 tonnum af síld til bræðslu og um 440 tonnum af frystum afurðum.www.ruv.is greindi frá (meira…)

FR�?TTIR KOMA �?T SÍÐDEGIS Á FIMMTUDAGINN

Fyrirhugað er að skipstjórnarnám hefjist að nýju í Vestmannaeyjum á vetri komanda. Rætt verður m.a. við �?laf Hrein Sigurjónsson, skólameistara og Svein Magnússon, sem unnið hefur að því að markaðssetja námið í Eyjum. Allt þetta ásamt ýmsu öðru skemmtilegu efni í FR�?TTUM síðdegis á fimmtudaginn. �?essi seinkun á útkomu FR�?TTA kann að valda því að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.