Flytja lög Deep Purple, Uriah Heep og Led Zeepelin betur en flestir
29. maí, 2007

Nú eru liðin rúm 4 ár frá því þeir piltar komu síðast til okkar í Höllina og héldu stórkostlega tónleika fyrir troðfullu húsi þegar á milli 700-800 manns og mættu og skemmtu sér frábærlega. Í samtölum mínum við þá pilta þá lofa þeir mögnuðum tónleikum og ógleymanlegri upplifun.

�?ess má geta að Dúndurfréttir héldu ferna tónleika í Austurbæ í síðastliðið haust og seldist upp á þá alla og komust færri að en vildu.

�?etta er því stórkostlegt tækifæri á að enda Sjómannadagshelgina með tónleikum sem engin ætti að láta fram hjá sér fara..

Tónleikarnir hefjast kl 20:00.

Fréttatilkynning.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst