Hreinsum Heimaey

Hlutaðeigandi aðilar geta haft samband við Frosta Gíslason, framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar, umhverfissvid@vestmannaeyjar.is sem veitir nánari upplýsingar en einnig eru veittar upplýsingar á vefnum www.vestmannaeyjar.is (meira…)

Vilja sameina Árborg og Flóahrepp

�?�?að er mikil samvinna milli sveitarfélaganna og hana mætti vel efla til muna,�? segir �?órunn Jóna Hauksdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Árborg. �?Í Laugardælum í Flóahreppi stendur einnig til að byggja nýja brú yfir �?lfusá ásamt stófelldri íbúabyggð. Í því ljósi kæmi sameining sér ekki síst vel og leiddi til þess að svæðin væru skipulögð sem […]

Tvö umferðaróhöpp

Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar í vikunni sem leið. Annars vegar var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða við Skipalyftuna en hins vegar um óhapp á Skansinum þar sem ökumaður léttbifhjóls missti stjórn á hjólinu með þeim afleiðingum að það féll á hliðina. �?kumaðurinn kvartaði yfir eymslum í mjöðm eftir óhappið. (meira…)

Maður féll úr stiga

Maðurinn var í framhaldi af því fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Hins vegar liggur ekki fyrir hversu alvarleg meiðsl hans voru. (meira…)

Tveir minniháttar brunar

Að kvöldi 20. maí sl. var lögreglu tilkynnt um að eldur logaði í dekkjum á bifreið sem var á bifreiðastæði við Flugstöðina. �?ar sem hætta var á að eldurinn læstist í bifreiðar sem þarna voru var slökkviliðið kallað út. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og varð lítið tjón á bifreiðinni. Ástæða þess að kviknaði í […]

Bílstuldur, rúðubrot og þjófnaður

Rúða var brotin í versluninni Skýlinu v/Friðarhöfn.að morgni 19. maí sl. og náðist sá sem þar var að verki á öryggismyndavélakerfi verslunarinnar og liggur því ljóst fyrir hver lét skap sitt bitna á rúðunni. Einn þjófnaður var tilkynntur í vikunni sem leið en um er að ræða þjófnað á hluta trommusetts sem var í einu […]

Stelpur í slagsmálum

Konan slapp með minniháttar áverka en árásin hefur verið kærð til lögreglu, sem rannsakar nú málið. (meira…)

Lokaball NFSu í Njálsbúð

Nemendur fá afhentar einkunnir á morgun, mánudag, en stúdentsefni útskrifast á föstudag. Myndir frá ballinu. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.