Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar í vikunni sem leið. Annars vegar var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða við Skipalyftuna en hins vegar um óhapp á Skansinum þar sem ökumaður léttbifhjóls missti stjórn á hjólinu með þeim afleiðingum að það féll á hliðina. �?kumaðurinn kvartaði yfir eymslum í mjöðm eftir óhappið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst