Jólaveðrið: Hlýr aðfangadagur

Jolatre Radh Lagf

Veðurhorfur á landinu í dag, aðfangadag jóla eru samkvæmt Veðurstofu Íslands þannig: Sunnan og suðvestan 15-25 m/s, hvassast í vindstrengjum á norðanverðu landinu. Talsverð eða mikil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt að kalla norðaustantil. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast í hnjúkaþey á Norður- og Austurlandi. Minnkandi sunnanátt á morgun, 10-18 m/s síðdegis og […]

Rausnarleg jólagjöf frá Trölla til Krabbavarnar

Krabbavörn Vestmannaeyja fékk í kvöld afhentan rausnarlegan styrk sem safnaðist á aðventunni að frumkvæði Trölla, í samstarfi við bæjarbúa, fyrirtæki og hópa í Vestmannaeyjum. Afhendingin fór fram á heimavelli Trölla í Vöruhúsinu og nam styrkurinn alls 1.180.000 krónum. Í upphafi aðventu hafði Ármann Halldór Jensson samband við Krabbavörn Vestmannaeyja og lýsti yfir áhuga á að […]

Lítil breyting á íbúafjölda í Eyjum frá hausti

höfn_yfir_0324_hbh_fb

Íbúum í Vestmannaeyjum hefur fækkað lítillega á síðustu mánuðum samkvæmt nýjustu tölum. Í dag, 23. desember 2025, eru 4.757 íbúar skráðir í Vestmannaeyjum. Til samanburðar voru 4.762 íbúar skráðir 1. september síðastliðinn, sem þýðir að íbúum hefur fækkað um fimm á tímabilinu. Í frétt Eyjafrétta í september kom fram að íbúafjöldinn hefði verið að mestu […]

Jólin 2025 (spegill sálarinnar)

Þar sem ég fer nú daglega, ef ég get, út að labba með hundinn minn, þá tók ég eftir því að sennilega voru u.þ.b. 90% Eyjamanna annaðhvort byrjaðir eða búnir að skreyta húsin sín fyrir lok nóvember og bara gaman að því. Eitt af því sem ég sakna pínulítið er sá gamli góði siður, sem […]

Frændur en engir vinir

DSC_6428_eis_cr

Í milliríkjasamningum þar sem gætt er hagsmuna Íslands, skiptir öllu að vel sé haldið á málum frá upphafi því ef þeir bera það með sér að einn samningsaðilinn geti bætt sinn hlut á samningstímabilinu á kostnað annars er samningurinn vondur frá upphafi. Þannig hefur það verið með samninga við frændur okkar Færeyinga. Ísland er með […]

Viðvaranir í öllum landshlutum

Veðurstofan hefur gefið út  appelsínugular viðvaranir vegna veðurs á eftirtöldum svæðum: Vestfirðir, Norðurland eystra, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Þá hafa verið gefnar út gular viðvaranir vegna veðurs á þessum svæðum: Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Suðurland: Talsverð eða mikil rigning (Gult […]

Kynnti aðgerðaráætlun fyrir íslenska fjölmiðla

Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra, kynnti í dag aðgerðaáætlun stjórnvalda fyrir íslenska fjölmiðla. Í tilkynningu ráðuneytisins segir að aðgerðaáætlunin sé afrakstur viðamikils samráð við fjölmiðla landsins, auglýsendur og framleiðendur. Hún telur um tuttugu aðgerðir og hvílir á þremur þáttum: •           Fjölmiðar eru grunnstoð í samfélaginu •           Alþjóðleg samkeppni grefur undan íslenskum fjölmiðlum •           Nauðsynlegt er að horfa […]

Vestmannaeyjabær leggur 30 milljónir í Eyjagöng

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Haraldur Pálsson fyrir hönd félagsins Eyjagöng ehf. undirrituðu samning um 30 milljón króna hlutafjárframlag sem Vestmannaeyjabær hefur samþykkt að leggja inn í félagið. Markmið félagsins er að fjármagna grunnrannsóknir á jarðlögum milli lands og Vestmannaeyja vegna mögulegrar jarðgangagerðar. Í frétt á vef bæjaryfirvalda segir að þetta sé stórt skref og […]

Kílómetragjald fyrir alla bíla tekur gildi um áramótin

Umferd Bilar 20251218 155754 F

Alþingi hefur samþykkt lög um kílómetragjald sem taka gildi um áramót. Með lögunum verða olíu- og bensíngjöld felld niður og í staðinn tekið upp gjald sem miðast við hvern ekinn kílómetra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Kílómetragjald var fyrst tekið upp fyrir rafmagnsbíla 1. janúar 2024 og með nýju lögunum nær […]

Landsnet og Laxey semja

Landsnet og Laxey hafa skrifað undir flutningssamning vegna raforkuafhendingar fyrir landeldi í Vestmannaeyjum. Sagt er frá þessu á vefsíðu Landsnets. Þar segir enn fremur að Lárus Ásgeirsson, stjórnarformaður Laxeyjar, hafi heimsótt aðalstöðvar Landsnets til að ræða stöðuna og framtíðina. Í flutningssamningnum er miðað við 10 MW flutning og er hann gerður til 10 ára að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.