Nýja hraunið og möguleikar til framtíðar

Ekki hefur farið framhjá neinum í Vestmannaeyjum sú myndarlega uppbygging sem hefur verið á undanförnum árum í okkar góða samfélagi. Uppbygging er alltaf af hinu góða og á aldrei að draga úr því sem gott er fyrir. Staðan hjá okkur sem sveitarfélagi er sú að vöntun er á fjölbreyttum lóðum en mjög hefur gengið á […]

Græðgin ber þá ofurliði

Ég hef  síðustu daga verið að bera sama sýn og stefnu Eyjalistans og Sjálfstæðisflokksins í fjármálum. Þetta er ekki flókinn samanburður þótt afar ólíkur sé. Hér er réttað byrja á því að í sveitarstjórnarlögum er gert ráð fyrir því að að bæjarstjórnir noti tekjur sínar til þess að veita íbúum sínum eins góða þjónustu og […]

Liðið og bæjarstjórinn

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins inniheldur 18 ólíkar persónur sem við teljum að sé mikilvægt fyrir samfélagið og liðsheildina. Þessi hópur mun skipta lykilmáli þegar kemur að því að manna nefndir og ráð sem þarf til að stýra Vestmannaeyjabæ en til þess þarf um  20 einstaklinga og fer aðal vinnan við stjórn Vestmannaeyjabæjar fram á þeim vettvangi. Mörg […]

Afhverju að breyta því sem gengur vel?

Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur margt gott verið framkvæmt hvað varðar skóla- og fræðslumál, þjónustu við eldri borgara í málefnum fjölskyldunnar. Lögð hefur verið áhersla á snemmtæka íhlutun í leik- og grunnskólum sem er mjög jákvæð þróun. Lagt hefur verið kapp á úrbætur á leik- og grunnskólalóðum sem hefur lukkast mjög vel. Það […]

Myndband frá undirbúning fyrir Þjóðhátíð 1967

Vestmannaeyjabær deildi í morgun skemmtilegu myndbandi þar má sjá undirbúning fyrir Þjóðhátíð í Eyjum. Myndbrotið er samkvæmt áreiðanlegum heimildum tekið 1967. Vikumyndin er samstarfsverkefni hjá Vestmannaeyjabæ og Ljósmyndasafni Vestmannaeyja (meira…)

Mikilvægt að vinna markvisst að fjölgun starfa í Vestmannaeyjum og styðja þar með við störf án staðsetningar.

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að ráðuneytum og stofnunum þeirra verði falið að skilgreina störf og auglýsa þau án staðsetningar eins og kostur er, þannig að búseta hafi ekki áhrif við val á starfsfólki. Stefna ríkisins í byggðamálum skv. byggðaáætlun er ætlað að stuðla að jákvæðri þróun byggða og að efla samkeppnishæfni þeirra […]

Það þarf fólk eins og þig.

Það þarf fólk eins og þig, fyrir fólk eins og mig. Þetta söng Rúni Júl. á árum áður og átti sviðið. Í Eldheimum í fyrrakvöld mætti ung kona á sviðið og er skemmst frá því að segja að hún hreinlega hirti sviðið. Hér var á ferðinni tilvonandi bæjarfulltrúi E-listans Helga Jóhanna Harðardóttir. Í umræðum um […]

Staðfest afstöðuleysi um hraunið

Það voru okkur vonbrigði hvernig núverandi meirihluti lágmarkar viðbrögð sín við spurningum um framtíð hraunsins. Á myndinni má sjá hluta hraunsins sem verður mokað burt. Hvort sem um var að ræða hluta af kosningastefnu eða feimni þá ákváðu þeir flokkar sem mynda núverandi meirihluta að vera algerlega án afstöðu um það álitaefni að moka burt […]

Það er auðveldara að eyða peningunum en afla þeirra!

Heimspekin í Nýju Lífi á vel við núna sem endra nær Til þess að veita framúrskarandi þjónustu við nýsköpun, eldri borgara, barnafjölskyldur og íþrótta- og tómstundastarf þá er lykilatriði að sveitarfélagið búi yfir sterkum samfélagssjóði sem gefur af sér jákvæða ávöxtun til komandi kynslóða. Í grein sem leiðtogar meirihlutans birtu nýlega um fjármála(ó)reiðu bæjarins staðfesta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.