Græðgin ber þá ofurliði
13. maí, 2022
Ragnar Óskarsson

Ég hef  síðustu daga verið að bera sama sýn og stefnu Eyjalistans og Sjálfstæðisflokksins í fjármálum. Þetta er ekki flókinn samanburður þótt afar ólíkur sé.

Hér er réttað byrja á því að í sveitarstjórnarlögum er gert ráð fyrir því að að bæjarstjórnir noti tekjur sínar til þess að veita íbúum sínum eins góða þjónustu og unnt er án þess að steypa fjármálum sveitarfélagsins í vandræði. Þessari meginstefnu hefur Eyjalistinn svo sannarlega fylgt. Hann hefur í störfum sínum kappkostað að styrkja innviði bæjarfélagsins með myndarlegum hætti og fjárfest af skynsemi til framtíðar. Hann hefur líka kappkostað og tekist að halda fjárhagslegri stöðu bæjarins stöðugri og öruggri. Fyrir vikið hefur Eyjalistanum tekist að byggja upp innviði sem Sjálfstæðisflokkurinn skildi eftir í ólestri þegar hann fór frá völdum fyrir fjórum árum. Eyjalistinn hefur og fjárfest af skynsemi, svo ég nefni nýju og glæsilegu slökkvistöðina sem dæmi.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki í langan tíma birt eins afdráttarlausa stefnu í fjármálum eins og hann gerir nú. Nú er stefna hans einfaldlega sú að skynsamlegast sé að geyma í sjóðum þær sameiginlegu tekjur sem bæjarbúar greiða  til samfélagsins. Þeir vilja safna peningum sem hvorki má snerta við nota til brýnna verkefna í bæjarfélaginu. Fyrir vikið grotna innviðirnir niður, þjónusta við bæjarbúa verðu minni og dýrari, fagmennska víkur fyrir fúski og áfram mætti telja. Viðhaldi eigna bæjarins er ekki sinnt og fjárfestingar eru í lágmarki. Allt er þetta vegna þess að aðalmarkmiðið Sjálfstæðismanna er að safna peningum í sjóði sem ekki má nota til almenningsþjónustu þrátt fyrir æpandi þörf.

Mér finnst við öll þurfa að gefa þessu gaum núna degi fyrir kosningar, ekki síst barnafólk sem á geysilega margt undir traustum og góðum leik-, og grunnskólum en einnig eldra fólk sem sárlega vantar lausnir, sérstaklega í húsnæðismálum. Stefna Sjálfstæðisflokksins er ekki stefna fyrir almenning í Vestmannaeyjum. Stefna þeirra minnir helst á brask auðmanna, þeirra sem eiga Sjálfstæðisflokkinn og alls staðar sjá gróðamöguleika í hverju skoti. Og eitt er víst að græðgin ber þá alltaf ofurliði.

Höfnum þessari stefnu Sjálfstæðisflokksins og kjósum stefnu Eyjalistans sem mótast af þörfum almennings í Vestmannaeyjum.

Ragnar Óskarsson

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst