Hvalreki í Skansfjöru

Búrhvalshræ hefur rekið á land í Skansfjöru. Hræið er nokkuð rotið og farið að lykta því ljóst að það hefur verið einhvern tíma á reki. Búrhvalurinn er útbreiddur um öll úthöf jarðar og er dreifingin breytileg eftir aldri og kyni. Tarfar eru algengari sjón á íslensku hafsvæði og sjást þeir allt umhverfis landið. Dýrið í […]
Krakkaklúbbar Landakirkju í fullu fjöri

Landakirkja heldur úti barna- og æskulýðsstarfi fyrir krakka á öllum aldri. Sérstakir krakkaklúbbar fyrir krakka í 1.-7. bekk eru á miðvikudögum í kirkjunni. Þar mæta krakkarnir í safnaðarheimilið og þegar allir eru mættir fara allir upp í kirkju í helgistund, með söng og sögu. Að henni lokinni er haldið í safnaðarheimilið í allskonar leiki og fjör. […]
Pælt í frænkunum Ef og Hefði

Það er dulítið skemmtilegt að spá stundum í frænkurnar Ef og Hefði. Þær geta sýnt svo margar myndir og niðurstaðan af pælingum um þær er alltaf örlítið óræð. Ef til vill er sú niðurstaða sem kemur út úr pælingunum rétt og ef til vill er hún röng. Enginn veit hina réttu niðurstöðu varðandi Ef og […]
Strandveiðifélag Íslands stofnsett

Strandveiðifélag Íslands, félag um réttlæti í sjávarútvegi, var stofnað laugardaginn 5. mars sl. í gamla Stýrimannaskólanum að Öldugötu 23. Um 170 stofnfélagar höfðu skráð sig fyrir fundinn. Um 50 stofnfélagar mættu á fundinn og auk þess fylgdust um 60 félagsmenn með streymi af fundinum. Gunnar Ingiberg Guðmundsson, skipstjóri, var kjörinn formaður félagsins og 9 manns […]
Verði ljós

Stefnt er að því að fara í lagfæringar á gatnalýsingu hjá bænum í þessari viku ef veður leyfir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umhverfis- og framkvæmdasviði þar eru íbúar beðnir um að senda inn ábendingar á netfangið gotuljos@vestmannaeyjar.is eða hringja í síma 488 2530 og láta vita af biluðum ljósum. (meira…)
15 taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar

Framboðsfrestur til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum fyrir komandi Sveitarstjórnarkosningar rann út í dag 7.mars kl.16:00. Alls bárust 15 framboð sem kjörnefnd hefur farið yfir og sannreynt. Nöfn Frambjóðenda í stafrófsröð eru eftirfarandi: Alexander Hugi Jósepsson Tæknifulltrúi Nova Eyþór Harðarson Útgerðarstjóri Gísli Stefánsson Æskulýðsfulltrúi Halla Björk Hallgrímsdóttir Fjármálastjóri Hannes Kristinn Sigurðsson Stöðvarstjóri Hildur Sólveig Sigurðardóttir […]
Snorri býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Snorri Rúnarsson heiti ég og er á 20. aldursári. Undanfarin ár hef ég fylgst mikið með pólitíkinni hér í Eyjum. Ég sit í stjórn Eyverja, félagi ungra sjálfstæðismanna, áður sem ritari en nú sem varaformaður. Ég hef fylgst með flestum fundum bæjarstjórnar undanfarið ár og oft langað að tjá mig um ýmis málefni. Tel mig […]
Áfram Eyjar

Það þekkja það allir sem hér hafa búið hversu nærandi það er að vera í daglegu návígi við okkar stórbrotnu náttúru og í kringum það góða fólk sem Eyjarnar byggja. Eins og svo margir var ég þeirrar gæfu aðnjótandi að fæðast í Vestmannaeyjum og hér hef ég kosið að vera. Þetta er það sveitar- og […]
Opinn fundur SFS í Þekkingarsetrinu í dag

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi er að hefja fundarröð um landið í dag og verður opinn fundur í Vestmannaeyjum í dag í Þekkingarsetrinu milli kl. 16:00 og 17:00 og er fundurinn öllum opinn. Fundurinn hefst með fyrirlestri tveggja starfsmanna SFS og einnig verður fyrirlesari frá Vestmannaeyjum. Boðið verður upp á hressingu á fundinum. Yfirskrift fundanna er: Það […]
Gunnar Heiðar tekur við Vestra

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn næsti þjàlfari knattspyrnuliðsins Vestra sem leikur í næst efstu deild. Þetta kemur fram í frétt á vef félagsins. Þar lýsir stjórn Vestra yfir mikilli ánægju með ráðninguna og telur að Gunnar sé einmitt sá karakter sem félaginu vantar og var í leit að. Stjórn Vestra sendir þakkir til KFS […]