Hátíðarkveðja Karlakórs Vestmannaeyja og Kvennakórs Vestmannaeyja

Lítið var um framkomur hjá Karlakór- og Kvennakór Vestmannaeyja fyrir þessi jólin vegna aðstæðna í samfélaginu því var brugðið á það ráð að taka upp nokkur lög og deila með landsmönnum. Afraksturinn má sjá hér að ofan. Fram koma: Karlakór Vestmannaeyja -stjórnandi: Þórhallur Barðason Kvennakór Vestmannaeyja -stjórnandi: Kitty Kóvács Undirleikur: Kitty Kóvács Með gleðiraust og […]
Reynslubolti aðstoðar Hermann

ÍBV hefur gert tveggja ára samning við Englendinginn Dave Bell um að vera aðstoðarþjálfari hjá félaginu. Dave kemur með mikla reynslu inn í þjálfarateymið en hann hefur starfað við fótbolta í áratugi. Sem dæmi má nefna að hann hefur verið á mála hjá Manchester United, Watford og í Skotlandi. Þá var hann einnig “caretaker” stjóri […]
23. desember – Marta og Sigurbjörg Jónsdætur | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)
Guðsþjónustur á aðfangadag

Guðsþjónustur verða í Landakirkju á aðfangadag þetta árið. Aftansöngur kl. 18:00 og miðnæturhelgistund kl. 23:30 og geta allt að 200 manns komið saman í hvorri stund. Framvísa þarf neikvæðum niðurstöðum úr hraðprófi sem kirkugestir verða að hafa farið í á þorláksmessu, 23. desember. Panta má í það á heilsuveru.is. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur létt jólalög […]
Birkihlíð 4 er jólahúsið 2021

Árlega taka Lionsmenn í Vestmannaeyjum upp á því í samstarfi við HS veitur að velja jólahús Vestmannaeyja. Í ár var það húsið við Birkihlíð 4 sem var valið. Þar eru húsráðendur þau Anna Rós Hallgrímsdóttir og Páll Þ. Harðar. Þau tóku á móti viðurkenningu frá þeim Sigurjóni Ingólfssyni frá HS veitum og Arnari Andersen formanni […]
Guðjón Orri til ÍBV

Markmaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson er snúinn heim og hefur gert 2ja ára samning við ÍBV. Þessi öflugi markmaður kemur til ÍBV frá KR þar sem hann var síðustu tvö ár en áður lék hann með Stjörnunni og Selfossi. Guðjón var síðast hjá ÍBV 2015 þegar hann lék 13 leiki í efstu deild. (meira…)
22. desember – Arnór Hermannsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)
Samið um lágmarksflug til Vestmannaeyja fram á vor

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið við Flugfélagið Erni um lágmarksflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja til 1. júní á næsta ári. Farnar verða að tvær ferðir í viku, fram og til baka, á mánudögum og föstudögum. Fyrsta ferðin verður þó á fimmtudaginn kemur, á Þorláksmessu. Áætlunarflug á markaðslegum forsendum milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja lagðist af í […]
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að loka kl. 21 á kvöldin. Sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 50% af hámarksfjölda. Hraðprófsviðburðir verða takmarkaðir við 200 manns. Hvatt verður til […]
21. desember – Dagur Arnarsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)