5. desember – Sigurhanna Friðþórsdóttir | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

4. desember – Leifur Gunnarsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Allir fá þá eitthvað fallegt

Hin margrómaða jólasíld Ísfélagsins verður afhent öllum sem vilja í dag milli kl 12 og 14, á meðan birgðir endast Í tilefni af 120 ára afmæli Ísfélagsins. Fram kemur í tilkynningu frá Ísfélaginu kemur fram að “í síldinni er mikil ást og enn meira af umhyggju. Með síldinni ætlum við einnig að gefa boli og […]

Nýstofnuðum fyrirtækjum gert auðveldara fyrir 

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær um að nýstofnuðum fyrirtækjum verði gert kleift að sækja endurgreiðslu í sjóð hjá sveitarfélaginu að hámarki 200.000 kr. vegna opinberra gjalda sem þau greiða til sveitarfélags (á borð við fasteignagjöld, leyfis- og lóðagjöld) og falla til á fyrsta starfsári félagsins. Ekki er um að ræða endurgreiðslu […]

235,8 m.kr. jákvæð rekstarafkoma í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar

Í áætluninnni er gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarafkoma samstæðunnar að fjárhæð 235,8 m.kr. sem er um 6,6% af skatttekjum. Áætlaðar tekjur á árinu 2022 eru 7.093 m.kr. og hækka um 437 m.kr. frá áætlun 2021. Tekjur eru varlega áætlaðar og ekki gert ráð fyrir að áætlaðar skatttekjur ársins 2022 verði hærri en raunverulegar skatttekjur þessa […]

Olga og Viktorija verða áfram í Eyjum

00001 Olga Undirskrift

Knattspyrnuleikmennirnir Olga Sevcova og Viktorija Zaicikova hafa framlengt samninga sína við ÍBV og munu leika með liðinu í efstu deild kvenna í sumar. Fréttirnar eru mikið gleðiefni fyrir félagið en leikmennirnir sem eru báðir frá Lettlandi hafa leikið vel með félaginu. Olga mun því spila sitt þriðja tímabil með liðinu en hún skoraði sex mörk […]

Bæjarráð lýsir miklum vonbrigðum með verðhækkanir á póstsendingum

Bæjarráð ræddi tilkynningu Íslandspósts á fundi sínum í vikunni um verðhækkanir á pökkum innanlands og fjölpósti. Bæjarráð lýsir miklum vonbrigðum með breytingar á lögum sem hafa leitt af sér verðhækkanir á póstsendingum Íslandspósts á landsbyggðina. Um er að ræða ígildi landsbyggðaskatts sem mismunar notendum þjónustunnar eftir búsetu. Bæjarráð skorar á Alþingi og ríkisstjórn að búa […]

3. desember – Alda Jóhanna Jóhannsdóttir | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Bæjarstjórn í beinni

1578. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 2. desember 2021 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá:   Almenn erindi 1. 202108158 – Fjárhagsáætlun 2022 – Seinni umræða – 2. 202110043 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2023-2025 – seinni umræða – 3. 202109030 – Breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundarbúnaðar 4. 201906047 […]

Afmælisrit Ísfélagsins aðgengilegt á netinu

Í tilefni 120 áraafmælis Ísfélags Vestmannaeyja var gefið út veglegt rit sem er nú í dreifingu bæði hér í Eyjum og á Þórshöfn. Ritið er 140 síður og fjallar um sögu félagsins í myndum aðallega. Þemað var fólkið í fyrirtækinu. Ritið er í senn fróðleg og áhugaverð heimild, enda er saga þess samofin sögu Vestmannaeyja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.