Víða þungfært í Vestmannaeyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum varar við því í morgunsárið að víða í bænum getur verið þungfært vegna snjókomu og stundum sé mjög blint vegna skafrennings, lögreglan biður fólk að fara varlega en mokstur sé hafinn. (meira…)
Bæjarstjórn í beinni

Beina útsendingu frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja, fundi 1570 má finna hér Eins og áður þá verður notast við Teams. Áhugasamir sem ekki eiga Teams aðgang þurfa að smella á hnappinn “Watch on the web instead”. Upptaka af fundinum verður svo aðgengilegt á youtube. Þá birtist gluggi þar sem segir: “Welcome to the live event!” Þar […]
Ekki þarf að segja upp starfsmönnum hjúkrunarheimila

Ekki þarf að segja upp öllum starfsmönnum hjúkrunarheimila í Fjarðabyggð og Vestmannaeyjum við yfirtöku ríkisins á þjónustunni. Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar segir í samtali við ruv.is að heilbrigðisráðuneytið hafi fallist á að starfsmennirnir haldi réttindum sínum. Taka við öllum nema framkvæmdastjórunum „Við sem sagt áttum fund í gær; Fjarðabyggð og Vestmannaeyjabær með heilbrigðisráðuneytinu og þar var […]
Bókasafnið lokað um óákveðinn tíma

Kæru safngestir, Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður Bókasafnið lokað um óákveðinn tíma frá og með fimmtudeginum 25. mars. Líkt og við síðustu lokun bjóðum við upp á að hægt sé að hringja til okkar (s: 488-2040) virka daga 10-17 eða senda okkur skilaboð á Facebook og taka frá bækur. Starfsfólk finnur til bækurnar, skráir þær á […]
Leikskólar áfram opnir

Stjórnvöld hafa tilkynnt um hertar aðgerðir vegna COVID-19 sem hafa áhrif á skóla, frístund, íþróttamiðstöð og félagsmiðstöð frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021. Nemendur grunnskólans og Tónlistaskólans eru komnir í páskaleyfi frá og með fimmtudeginum 25. mars. Starfsfólk skólanna munu nýta tímann fram að helgi til að undirbúa kennslu að loknu páskaleyfi miðað við […]
Skólar loka og tíu manna samkomubann

uppfært Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin. Grunn-, framhalds-, tónlistar- og háskólum verður lokað þar til páskafrí tekur við. Margvísleg starfsemi sem rúmast ekki innan reglu um 10 manna fjöldatakmörkun verður stöðvuð. Ákvörðun heilbrigðisráðherra […]
Tryggð byggð – nýr samstarfsvettvangur um stuðning til byggingar húsnæðis á landsbyggðinni

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt verkefni Tryggð byggð á fundi í Hofi, Akureyri síðdegis í gær, en það á að stuðla að stóraukinni uppbyggingu íbúðarhúsnæðis utan suðvesturhornsins. Um er að ræða samstarfsvettvang allra þeirra sem koma að húsnæðismálum á landsbyggðinni. Í gegnum Tryggða byggð verður […]
Eldheitt rokklag frá Molda

Eyjarokkhljómsveitin Molda sendi nú í vikunni frá sér glænýtt og eldheitt lag. „Lagið heitir Ymur Jörð og er eftir mig, Albert og Molda. Textinn sem er eftir Sigurmundur G Einarsson fjallar um eldgosið í Heimaey 1973 og átti upphaflega að koma út á plötunu okkar sem er í vinnslu. Fagradalsfell gýs eins og alþjóð veit, […]
Ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur sett reglugerð með nýjum og breyttum ákvæðum um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Meginmarkmið nýrrar reglugerðar er að veita aukinn stuðning til sveitarfélaga vegna úrbóta sem gerðar eru í aðgengismálum fatlaðs fólks. Sérstaklega er kveðið á um að Fasteignasjóði sé heimilt, á árunum 2021 og 2022, að úthluta samtals 363 m.kr. í sérstök framlög […]
Lögreglan leitar vitna

Lögreglan í Vestmannaeyjum birti eftirfarandi færslu á Facebook seinnipartinn í dag: Milli kl.05:00 og 06:00 í morgun var hvít sendibifreið af gerðinni M. Bens tekin ófrjálsri hendi þar sem hún stóð í stæði á Skipasandi. Var henni ekið austur Strandveg og rétt austan við gatnamót Bárustígs og Strandvegar var henni ekið á umferðarmerki og síðan […]