Herjólfur III siglir þrátt fyrir verkfall undirmanna

Herjólfur Básasker

Ákveðið hefur verið að Herjólfur III sigli í dag, 15.júlí fjórar ferðir í Landeyjahöfn. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér rétt í þessu. Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 09:30, 12:00, 17:00 og 19:30 Brottför frá Landeyjahöfn kl: 10:45, 13:15, 18:15 og 20:45 Það er mat framkvæmdastjórnar Herjólfs ohf að tryggja þurfi með […]

Þjóðhátíð 2020 aflýst, engir viðburðir á vegum ÍBV

Kæru Þjóðhátíðargestir Allar götur síðan COVID-19 breiddist út hefur Þjóðhátíðarnefnd unnið að ýmsum sviðsmyndum og haft mikið og gott samráð við Almannavarnarnefnd í þeirri vinnu. Síðasta sviðsmynd sem við vorum með var setning hátíðar, ball fyrir 2.000 manns í Herjólfsdal og ein kvöldvaka þar sem dalnum yrði skipt í þrjú 2.000 manna svæði. Þjóðhátíð 2020 […]

Sagnheimar fengu tæpar fjórar milljónir úr aukaúthlutun úr safnasjóði

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr flýttri aukaúthlutun safnasjóðs 2020. Að þessu sinni er aukaúthlutun safnasjóðs u.þ.b. hálfu ári fyrr á ferðinni en venjulega, enda er brýn þörf hjá söfnum vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Bárust alls 37 umsóknir að heildarupphæð 61.195.000 kr. Allar umsóknir hljóta styrk og er heildarstyrkveiting 40.124.000 kr. […]

Tveggja sólarhringa verkfall hafið

Annað verkfall undirmanna á Herjólfi hófst núna á miðnætti og stendur í tvo sólarhringa. Það er því ljóst að lítið verður um ferðir í dag og á morgun en allar ferðir Herjólfs féllu niður í síðustu verkfallsaðgerð þann sjöunda þessa mánaðar. Þriðja verkfallið er svo yfirvofandi 21.júlí, 22.júlí og 23.júlí. Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi frá sér […]

Páley tekin við fyrir norðan

Nýr lögreglustjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Páley Borgþórsdóttir tók til starfa við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra í morgun. Eyþór Þorbergsson sem gengt hefur lögreglustjóraembættinu undanfarnar vikur afhendi Páleyju aðgangskortið hennar og bauð hana velkomna til starfa. (meira…)

Kúvendingar og eftiráskýringar sem standast ekki skoðun

Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru enn til umræðu á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Munu leita álits sveitastjórnarráðuneytis Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins bókuðu um málið en þeir voru frá upphafi andvígir kaupum Vestmannaeyjabæjar á húsnæði Íslandsbanka. Á síðasta fundi bæjarstjórnar þann 11. júní samþykkti meirihluti H- og E- lista kauptilboð alls eignarhluta Íslandsbanka á Kirkjuvegi 23 upp á 100 […]

Orkídeu ýtt úr vör

Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóli Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Orkídea snýst um uppbyggingu orkutengdra tækifæra framtíðarinnar á Suðurlandi, til dæmis við matvælaframleiðslu og líftækni, sjálfbæra nýtingu auðlinda, sprotastarfsemi og að […]

Aukaferðir í dag og fimmtudag vegna verkfalls

Herjólfur hefur sett á aukaferðir í dag og fimmtudag farið er frá Vestmannaeyjum 14:30 og frá Landeyjahöfn 15:45. Vegna verkfalls undirmanna á Herjólfi n.k þriðjudag og miðvikudag (14-15. júlí) verða engar ferðir sigldar þessa tvo daga. (meira…)

Mikilvægt að Eyjamenn og ferðaþjónustan í Eyjum átti sig á yfirgangi bæjaryfirvalda

Þrátt fyrir að Sjómannafélag Íslands fyrir hönd háseta og þerna um borð í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hafi boðist til að fresta aðgerðum, þá hefur hið opinbera hlutafélag sem rekur Herjólf slegið á útrétta hönd fólksins sem bauðst til að fjölga um aðeins eina þernu og fresta verkfalli til að ná sáttum. Á þá sáttarhönd var slegið. […]

Framkvæmdir við hreystivöll hefjast í næstu viku

Hreystivöllur verður settur upp við íþróttamiðstöðina í sumar en áætlað er að jarðvegsframkvæmdir hefjist í næstu viku. „Tækin og undirlag eru komin og búið er að hanna og teikna hvernig hann á að vera,“ sagði Linda Rós Sigurðardóttir starfsmaður á Umhverfis og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar sem hefur umsjón með verkinu. Völlurinn verður stallaður á og gerfigras […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.