Gleði á Hraunbúðum

“Það var góður dagur í gær, fyrsti dagurinn í tilslökun á heimsóknarbanninu. Það voru nokkur gleðitár sem féllu þegar nokkrir íbúar fengu sína fyrstu heimsókn í 8 vikur. Það er yndislegt að vita að við erum að sigla í áttina að mun eðlilegra ástandi en verið hefur undanfarið. Við vonum líka að sársaukinn yfir glötuðum […]
Ágreiningur um vinnu við umhverfisstefnu

Á fundi umhverfis- og skipulagsráð í gær var lögð fram skýrsla vinnuhóps um umhverfisstefnu Vestmannaeyjabæjar. Í niðurstöðu ráðsins, sem samþykkt var með 3 atkvæðum fulltrúa E- og H-lista, kemur fram að meirihluti hópsins leggur til að samið verði við Eflu á grundvelli verkefnatillögu þeirra. Enda samræmist hún þeim metnaðarfullu áherslum og væntingum sem Vestmannaeyjabær hefur […]
Engin merki um aukið heimilisofbeldi í Vestmannaeyjum

Félagsleg einangrun vegna COVID-19 eykur hættuna hjá þolendum heimilisofbeldis og hefur borið á því erlendis að ofbeldi heima við hafi aukist til muna. Skelfilegar fréttir af þessum efnum voru einnig áberandi við upphaf samkomu takmarkana á Íslandi. Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar sagði í samtali við Eyjafréttir engin merki vera um aukningu á […]
Tilslökun á samkomubanni og næstu skref

Sumarið heilsar okkur með bros á vör. Veðrið hefur verið einstakt á Suðurlandi síðustu daga og hefur það svo sannarlega áhrif á andlega líðan. Það minnir okkur líka á að hafa alltaf hugfast það góða sem lífið hefur upp á að bjóða. Í dag tekur gildi tilslökun á samkomubanni síðustu vikna og nú mega 50 […]
Allir hafa náð bata

Allir hafa náð bata í Vestmannaeyjum og er heildarfjöldi smita enn 105 og ekkert smit greinst síðan 20. apríl, 8 manns eru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Minnt er á að reglan um 2 metra fjarlægð á milli manna gildir enn. Gríðarlega mikilvægt er að við virðum hana hvort sem við erum í verslunum eða á […]
Dízo verður SJAMPÓ

Hafdís Ástþórsdóttir opnaði hársnyrtistofuna Dízo árið 2008. Ásta Jóna Jónsdóttir kom inn sem helmingseigandi á móti Hafdísi árið 2010 og hafa þær rekið stofuna undir formerkjum Dízo allar götur síðan. Undanfarið höfum við unnið að mörgum breytingum á stofunni og það gleður okkur segja frá að elsku Ásta Hrönn Guðmannsdóttir sem nú er búin að […]
Verum ástfangin af lífinu

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska – öllum til handa! Næsta fjarnámskeið sem boðið verður upp á er erindi Þorgríms Þráinssonar, rithöfundar, Verum ástfangin af lífinu. Fyrirlesturinn fjallar um að bera ábyrgð á eigin vegferð og vera öflugur í hvaða liðsheild sem er. Þorgrímur hefur unnið með landsliðinu í fótbolta í 13 […]
Fylkir í rafrænni útgáfu

Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum hafa gefið út Fylki í tilefni af 1. maí, baráttudegi verkafólks. Blaðið er að þessu sinni eingöngu gefið út í vefútgáfu og má nálgast hér. (meira…)
Upptaka frá Bæjarstjórnarfundi

1559. Bæjarstjórnarfundur fór fram í gegnum fjarfundarbúnað fimmtudaginn 30. apríl klukkan 18.00, hér má nálgast uppstöku frá fundinum í tveimur hlutum, fyrir og eftir fundarhlé, dagskrá funarins má finna hér fyrir neðan. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202004091 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 – FYRRI UMRÆÐA – 2. 202003036 – Viðbrögð vegna veiruógnunar 3. 201212068 […]
Í tilefni fyrsta maí

Allt frá árinu 1923 hefur 1. maí verið helgaður kröfu verkalýðshreyfingarinnar um bætt kjör og meira jafnrétti. Það er í anda þeirra sérstöku tíma sem við sem samfélag erum að fara í gegnum að óheimilt verður að sýna samstöðu í verki með kröfugöngu að þessu sinni. Það sem er þó hálfu verra fyrir okkur í Vestmannaeyjum er […]