Verkefnastjórn vegna viðbyggingar við Hamarsskóla

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 23. janúar sl. að bæjarráð tæki að sér verkefni bygginganefndar vegna undirbúnings og framkvæmda við viðbyggingu Hamarsskóla. Byggingarnefndin hefur loka ákvörðunarvald varðandi verkefnið. Bæjarráð telur mikilvægt að sett verði saman verkefnastjórn sem heldur reglulega fundi og hefur ákvörðunarvald um framkvæmd verkefnisins, yfirfer stöðuskýrslur frá eftirlitsaðila, fær tilkynningar um frávik í […]

Vitundarvakningin – Ég skil þig

Alþjóðadagur gegn krabbameinum er haldinn um heim allan 4. febrúar. Að því tilefni ætla Kraftur og Krabbameinsfélagið að hrinda af stað vitundarvakningu um mikilvægi jafningjastuðnings undir slagorðinu Ég skil þig. Félögin starfrækja Stuðningsnetið þar sem einstaklingar með reynslu veita öðrum faglegan jafningjastuðning. Stuðningsnetið er fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. „Það […]

Færðu Sea life trust töskukrabba

Skipverjar á Brynjólfi VE komu færandi hendi með töskukrabba (Cancer pagurus) til Sea life trust eftir hádegi í dag. Krabbann fengu þeir í troll suður af Vestmannaeyjum. Töskukrabbi er rauðbrúnn á lit með hringlaga skjöld og klærnar eru með svarta enda. Krabbinn getur orðið 25 cm í þvermál og vegið allt að 3 kíló. Töskukrabbi […]

Ferð Herjólfs fellur niður vegna bilunar í nema

Vegna bilunar í nema í stefni skipsins, hefur 14:30 ferðin frá Vestmannaeyjum og 15:45 ferðin niður. Þeir farþegar sem áttu bókað í þær ferðir hafa verið færðir í 17:00 frá Vestmannaeyjum, og 18:15 frá Landeyjahöfn. Við viljum góðfúslega benda farþegum á að spáð er hækkandi öldu seint í kvöld, og næstu daga. Viljum við því […]

Samið við Rohde Nielsen A/S um dýpkun í Landeyjahöfn

Vegagerðin hefur samið við danska dýpkunarfyrirtækið Rohde Nielsen A/S um dýpkun í Landeyjahöfn í febrúar og mars. Samningurinn gildir um dýpkun frá 15. febrúar út marsmánuð þegar umsamin vordýpkun tekur við. Björgun ehf. sinnir þeirri dýpkun samkvæmt núverandi samningi um vor- og haust dýpkanir í Landeyjahöfn. Rohde Nielsen A/S mun nota dýpkunarskipið Trud R við […]

Allt á kafi í Eyjum (myndir)

Snjónum hefur kyngt niður í Vestmannaeyjum í allan dag, víða í bænum hefur færð spillst en snjómokstur er í fullum gangi. “Við erum að tjalda öllu til, við erum með öll okkar tæki úti og svo eru allir verktakar á fullu,” sagði Jóhann Jónsson forstöðumaður í áhaldahúsinu. Jóhann sagði moksturinn hafa gegnið hægt þar sem […]

Íslandsbanki býður í vöffluveislu

Í dag mánudaginn 3. febrúar ætlum við starfsfólk Íslandsbanka að skella okkur í rauðu svunturnar og bjóða viðskiptavinum okkar í vöffluveislu. Að því tilefni eru allir hjartanlega velkomnir til okkar í dag. (meira…)

Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2020. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróunar- og nýsköpunarstarfi í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins. Þeir sem geta sótt um í sjóðinn eru kennarar, kennarahópar, fagaðilar við skóla, einn eða fleiri skólar saman og […]

Þrettándinn og Fólkið í Dalnum á VOD-leigur

Heimildarmyndirnar Þrettándinn og Fólkið í Dalnum eru komnar á VOD-leigur Símans og Sýnar. “Væri ekki tilvalið að poppa og eiga stefnumót við Grýlu, Leppalúða, tröll og jólasveina á huggulegu vetrarkvöldi nú eða skella sér í Herjólfsdal og gleyma vetrarlægðunum um stund,” sagði kvikmyndagerðarmaðurinn Sighvatur Jónsson.   (meira…)

Fulltrúar Vestmannaeyja ánægðir með athygli og áhuga

Icelandair heldur Mid-Atlantic ferðaràðstefnuna. Þetta er stærsta og mikilvægasta ferðasýning sem haldin er àrlega á Íslandi. Fyrir hönd Vestmannaeyja eru Kristín Jóhannsdóttir, Magnús Bragason, Alma Ingólfsdóttir og Alma Rós Þórsdóttir. Hópurinn frá Eyjum er afar ánægðir með heimsóknirnar á básinn og spennt og bjartsýn fyrir ferðaárinu 2020. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.