Heildarfjárfestingar ársins hækka um 98 milljónir

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í gær 17. desember var tekin fyrir viðauki við fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019. Samkvæmt viðaukanum eykst heildarfjárfesting samstæðu Vestmannaeyjabæjar um 98 m.kr. Á árinu 2019 samþykkti bæjarráð og framkvæmda- og hafnarráð nýjar fjárfestingar og framkvæmdir fyrir alls 108,5 m.kr., þar af 55 m.kr. til viðgerða á þaki Íþróttamiðstöðvar og 40 […]

Helgistund á jólum er lag desember mánaðar

Tólfta lagið og lag desembermánaðar og jafnframt síðasta lagið í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) hefur staðið fyrir undan farið ár, er að sjálfsögðu jólalag. Lagið heitir “Helgistund á jólum” og er eftir þá félaga Helga Rasmussen Tórzhamar og Sævar Helga Geirsson við texta Ólafs Týs Guðjónssonar. […]

Fréttabréf skólaskrifstofu komið út

Fréttabréf skólaskrifstofu Vestmannaeyja kom út í dag, stútfullt af fróðlegu efni úr skólasamfélaginu. Á meðal efnis er kynning á starfsmönnum skólaskrifstofu, umfjallanir um stóru upplestrarkeppnina, starfið á frístundaverinu, yndislestur á Kirkjugerði og áfram mætti telja. Fréttabréfið er hægt að nálgast með því að smella á slóðina hér að neðan: https://drive.google.com/file/d/1wD170ck7_QA0ZvOch3TBE7q3pO9SBvbf/view (meira…)

Leggja til tjaldsvæði á Þórsvelli og hugsanlega nýjan fótboltavöll í staðinn

Lögð fram fundargerð starfshóps um skipulag tjaldsvæða á Þjóðhátíð á fundi í Umhverfis- og skipulagsráð í gær. Meta Þórsvöll eftir þjóðhátíð Niðurstaða ráðsins var eftirfarandi: Ráðið er hlynnt því að framtíðar tjaldsvæði fyrir Þjóðhátíð verði á Þórsvelli. Ráðið telur mikilvægt að ekkert verði aðhafst fyrr en eftir að stóru fótboltamótin eru yfirstaðin sumarið 2020. Lagt […]

Uppselt á frumsýningu í Eyjum

Sala á frumsýningu heimildarmyndarinnar Þrettándinn hefur gengið framar vonum og er uppselt á sýninguna í Eyjabíói föstudaginn 27. desember næstkomandi. „Enn eru til miðar á frumsýninguna í Háskólabíó 27. desember,“ segir Hrefna Díana Viðarsdóttir, einn höfunda myndarinnar. Miðasala á þessar sýningar er hluti hópfjármögnunar verkefnisins á söfnunarsíðu hjá Karolina Fund. Bætt hefur verið við sýningu […]

Bikaróður Eyjamaður

Eyjafréttir greindu frá því í haust að von væri á lagi um Grétar Þór Eyþórsson eftir Ingólf Þórarinnson. Hér má sjá aftraksturinn, lagði verður svo frumflutt þann 22. desember en þá eru Desembertónleikar ÍBV með Ingó og Gumma Tóta ásamt stórhljómsveit. Tónleikarnir fara fram uppi í Höll og hefjast kl. 20.30. Miðasala er í fullum […]

Jólablað Fylkis er komið út

Jólablað Fylkis 2019 var borið í hús í Eyjum um helgina og einnig sent  víðsvegar um land.   Blaðið er að þessu sinni 32 bls. sem er 8 bls. stærra en undanfarin ár. Tilefnið er 70 ára afmæli blaðsins en það kom fyrst úr 18. mars 1949.  Fjölmargar greinar eru í blaðinu og  fjallað um margvísleg […]

Vestmannaeyjabær og Herjólfur bjóða á Ingó og Gumma

Fjölskyldutónleikar í boði Vestmannaeyjabæjar og Herjólfs! Næsta sunnudag verða Desembertónleikar ÍBV kl. 20.30 í Höllinni. Miðar hafa rokið út og hvetjum við fólk að tryggja sér miða áður en það verður of seint. Kl. 16.00 sama dag verða fjölskyldutónleikar í boði Vestmannaeyjarbæjar og Herjólfs þar sem frítt verður inn. Um er að ræða ca. klst […]

Ís­lensk­ur sjáv­ar­út­veg­ur 2019

Sjávarútvegsskýrsla Íslandsbanka hefur verið gefin út síðan árið 2003. Er það ósk bankans að skýrslan gefi bæði beinum og óbeinum hagsmunaaðilum heildstæða mynd af umfangi og áhrifum sjávarútvegarins á íslenskt samfélag. Eins og síðastliðin ár naut bankinn liðsinnis Deloitte við umfjöllun um rekstur sjárvarútvegsfélaga og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Íslandsbanki hefur frá upphafi lagt ríka […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.