Tekið við gjöf Kvenfélagsins á fyrsta sunnudegi í aðventu

Í dag sunnudaginn, 1. desember nk., fyrsta sunnudag í aðventu. Veitir Ofanleitissókn nýju hljóð- og myndkerfi kirkjunnar formlega viðtöku, en kerfið er gjöf til sóknarinnar frá Kvenfélagi Landakirkju. Kerfið er hið glæsilegasta og mikil bylting frá því sem áður var. Skipt var um allan búnað bæði í kirkju og safnaðarheimili og nú má streyma athöfnum […]
Bjarni Harðar, Eyjabikarinn afhentur og fleira í Einarsstofu á sunnudaginn

Það verður mikið um að vera í Einarsstofu á sunnudaginn þar sem mæta þau Bjarni Harðarson, rithöfundur og bókaútgefandi, Guðjón Ragnar Jónasson rithöfundur og Guðrún Bergmann sem ætlar að fræða konur og kannski karla líka um leiðir til bættrar heilsu. Einnig afhendir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Eyjabikarinn sem þau fá sem synda yfir álinn milli lands […]
Að lifa í von – Kynning á jóladagatali Landakirkju 2019

Á aðventu síðustu jóla bryddaði Landakirkja upp á þeirri nýbreyttni að vera með jóladagatal undir yfirskriftinni Þakkarorð á jólum. Þetta þótt einstaklega vel heppnað og því ákveðið að gera þetta að nýju í ár. Í ár er yfirskriftin “að lifa í von.” Daglega í desember, fram að jólum, mun birtast myndbandsinnslag þar sem Vestmannaeyingur talar frá […]
Katarzyna, Svabbi Steingríms og Jói Listó í Einarsstofu

Nú er komið að tólftu sýningunni í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Þau þrjú sem sýna að þessu sinni eru Katarzyna Żukow-Tapioles, Jói Listó og Svavar Steingrímsson. Katarzyna, sem er frá Póllandi hefur búið hér síðan í mars sl. og verður gaman að sjá hennar sjónarhorn á Vestmannaeyjar og lífið hér. Hún kom hingað […]
Svabbi með gosmyndirnar í Einarsstofu á laugardaginn

Svavar Steingrímsson, Svabbi Steingríms er einn þriggja sem sýnir myndir í Einarsstofu á laugardaginn sem er tólfta sýningin í röðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Eru þetta myndir sem hann tók í gosinu 1973. Áhrifamiklar myndir en hluta þeirra sýndi hann í Svölukoti á goslokum í sumar. „Þetta er myndir sem ég tók á hlaupum,“ […]
Síðustu ferð Herjólfs frestað fyrir handboltafólk, tvenna í Garðabæ

Í kvöld fer fram tvenna í TM höllinni í Garðabæ, þar sem bæði karla- og kvennalið ÍBV mæta Stjörnunni. Stelpurnar spila klukkan 18:15 og strákarnir klukkan 20:15. Að því gefnu hvetjum við Eyjamenn til þess að fylgja liðunum í bæinn og skella sér í dagferð upp á land ef fólk hefur tök á. Síðustu ferð […]
Sælgætissala Kiwanis

Ágætu bæjarbúar nú um helgina mun vaskir sveinar úr Kiwanisklúbbnum Helgafell arka um bæinn og selja hið árlega jólasælgæti Kiwanis. Viðtökur bæjarbúa hafa ávallt verið góðar og vonumst við eftir áframhaldi á því. Salan á jólasælgætinu er stærsta fjáröflun okkar og hefur fjármagnað mörg góð verk hér í bæjarfélaginu. En við höfum gefið rúm, göngugrind […]
Athöfn í íþróttamiðstöðinni á 30 ára afmælisdegi Kolla

Á laugardaginn 30. Nóvember hefði Kolbeinn Aron Ingibjargarson eða Kolli eins og við öll þekktum hann orðið 30 ára. Í tilefni að því ætlar fjölskylda, vinir og ÍBV að halda uppá það á viðeigandi hátt. Kl 13:30 verður athöfn í stóra salnum í íþróttamiðstöðinni og væri gaman að sjá sem flesta. Kolli var eitt af […]
Yfirlýsing frá Joy

Kæru viðskiptavinir Sl. mánudag 25. nóvember ákváðum við eigendur að loka JOY í óákveðinn tíma og vonuðumst við eftir að mæta aftur til leiks þegar daginn fer að lengja. Þekkt er að veitingarekstur er snúinn í Vestmannaeyjum yfir vetrartímann og hefur það einnig átt við okkar rekstur síðustu ár. Við þykjumst vita í gegnum tíðina […]
Afgreiðsla mála hjá Vestmannaeyjabæ þarf að fylgja reglum stjórnsýslunnar

Að gefnu tilfelli vegna greinar sem birt var á Eyjafréttum 27. nóvember 2019 („Hvenær er Vestmanneyingur Vestmannaeyingur“) vilja undirrituð koma því á framfæri að frásögn greinarhöfundar er varðar samskipti við starfsmenn Vestmannaeyjabæjar er ekki rétt og rangt haft eftir um þau svör sem þeir veittu varðandi málið. Þjónusta og afgreiðsla mála hjá Vestmannaeyjabæ fylgja reglum […]